Æskan

Årgang

Æskan - 01.05.1983, Side 27

Æskan - 01.05.1983, Side 27
Hbjössi bolla te' RRCTTSIGLDRINN 61. Morgunsól og kyrr fjörður. Bjössi sá glitta í allt. Hann sparkaði í þarann. Hvað var nú þetta? Brúnt glerbrot? „Ég get kannski notað þetta eins og í ævintýrasögunum, þótt ekki sé hálft kon- ungsríki og prinsessa í boði“, tuldraði hann. 62. Hann strauk varlega allan sand og kusk af glerbrotinu.Hann stakk því síðan í vasann. — Þetta get ég notað til að hita upp skelfiskinn með hjálp sólarinnar. Ég vissi að ég dæi ekki ráðalaus, hugsaði hann hreykinn. 63. — Matur! Hvað ætlar þú að hafa í hádegis- verð, Bjössi? Ferska nýja bláskel steikta á glóð- um? Hann þreif skeljarnar vel, sem hann hafði veitt. Hann skar burtu þau líffæri sem ekki voru notuð til matar. Þetta leit vel út. 64. Bjössi varð himinglaður í hvert skipti sem hann lagði nýja skel við eldstæðið. — Þar risp- aði hnífsoddurinn fingurinn á mér. Sá sem verð- ur að þola eins mikið og ég, verður að geta séð blóð. Nú þarf ég ekki meiri eldivið, en verð að geta kveikt í þessu. Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Solveig M. aiTz.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.