Æskan

Årgang

Æskan - 01.05.1983, Side 38

Æskan - 01.05.1983, Side 38
Seglbretti Róður Tveir vaskir á Flipperseglbáti Nú hefur veriö ákveðið að endurvekja þátt, sem ég var með í Æskunni fyrir nokkrum árum. Ein ástæðan fyrir þessg er aukinn áhugi hér á landi á siglingaíþróttum, og aukin þekking á íþróttum og gildi þeirra. Siglingaíþróttir sem helst eru stundaðar hér eru þessar: Kjölbátur Kænusiglingar Kænusiglingar þ. e. sigling á Optimistbátum, Morror, Flipper, Topper, Laser, Eldknöttum 470 og Finn, en tvær þær síðasttöldu eru sérstaklega keyþtar til landsins með þjálfun fyrir Ólympíuleikana 1986 í huga. 38

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.