Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1983, Síða 3

Æskan - 01.05.1983, Síða 3
ÆSKAN 5-~6. tbl. 84. árg. - Maí-júní Ritstjórn: GRÍMUR ENGILBERTS, ritstjóri °9 abm., heimas. 12042; KARL HELGASON, e|mas. 76717; EÐVARÐ INGÓLFSSON, eimas. 78678. Framkvæmdastjóri: KRIST- AN GUÐMUNDSSON, heimas. 23230. Skrif- stofa er a6 Laugavegi 56, Reykjavík. Simi ^tstjóra og frkvstj. 10248. Afgreiðslumaður: QUrður Kári Jóhannsson, heimasími 8464. Afgreiðsla Laugavegi 56, sími 17336. ~~ Ar9angurinn kostar kr. 450,00. Gjalddagi 1- apríl. Verð í lausasölu kr. 64,00. - tanáskrift: Æskan, pósthólf 14, Reykjavík. °s*gíró: 14014. Útgefandi: Stórstúka ís- ands. - Prentsmiðjan Oddi hf. EFNl BLAÐSINS: Wðfð/; ^Vað aetlar þú að gera i sumar? 6 " ,e1ni að íslandsmetinu ...“ ris*ján Harðarson tekinn taii 8 ,lar til Akureyrar i sumar abbað við Önnu Laufeyju, 7 ára 12 " rakkarnir kölluðu mig prófessorinn" /nar Ragnarsson í opnuviðtali 20 "Margir þekkja okkur ekki í sundur" Se9jatvíburarnir AnnaogGuðný 31 Greinar: Bvaöurn útilegu? 4 rbun svifdrekaflugs 10 ^ryðgishjálmar 13 a9dýr sem heimilisdýr — gullhamstur 26 altalækjarskógur 32 Skó|abátar 52 Þ*ttir: ^iölskyiduþáttur 18 °Pp 34 ^'9'ingaíþróttir 38 ^uöi krossinn 44 skupósturinn 48 °9ur og myndasögur: Rýst e1,'r afbrotamanni ^°binson Krúsó “iössi bolia Blaa beltið Sara Passar Lilla Feröin til Kína e|umyndir - þrautir - bréfaskipti — r°ss9áta og skrýtlur 14 17 27 29 40 50 ó°RSÍÐUMYND: ^ar Ragnarsson við flugvél sína. "'iyndina tók Heimir Óskarsson. Kæru lesendur! Þið hyggið eflaust gott til gióðarinnar að stunda útivist og ferðalög í sumar. Við skrifum m. a. um útilegur og aðstöðu í Galtalækjarskógi. Og það á vel við að birta viðtal við Ómar Ragnarsson í þessu blaði. Þið vitið að hann er alltaf á ferð og flugi - í orðanna fyllstu merkingu. Margir hafa verið duglegir að safna áskriftum og því getað valið úr þeim verðlaunum sem í boði eru (Sjá bls. 26 í aprílblaði) Hlíf Arnlaugsdóttir, Vesturgötu 34 í Reykjavík, varð fyrst til að vitja verðlauna. Hún náði í sex nýja áskrifendur og valdi sér Casio-kvenúr og bók. Til þessa hefur Hörður Þráinsson, Krosseyrarvegi 4, Hafnarfirði, safnað flestum áskriftum - sjö. Hann valdi úr og bækur. Frestur er til 1. nóvember - en best er að byrja strax. 10. maí var dregið í áskrifendagetrauninni. Á bls. 46 getið þið lesið nánar um það. Spurningar í 2. hluta getraunarinnar birtum við í næsta blaði. Við vonum að sumarið verði ykkur ánægjulegt - við starf og leik. Með bestu kveðjum frá ritstjórn. _____________________ 3

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.