Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1983, Page 6

Æskan - 01.05.1983, Page 6
Þórir Magni Áskelsson, 10 ára í ágúst: Ég fer til ömmu og afa en þau búa á Hólmavík. Þar verö ég í nokkrar vikur. Ég átti einu sinni heima á Hólmavík þegar ég var lítill. Mér finnst ofsa gaman aö vera þar á sumrin og leika fótbolta. Fót- boltinn er mitt aðaláhugamál. Uppáhaldsliöin mín heita Valur og Liverpool. Geir Þorsteinsson, verður líka 10 ára í ágúst: Ég veit ekki hvaö ég geri í sumar. Kannski verð ég í sveit í Vestur- Landeyjum. Þar hef ég verið áöur. Frændur mínir þrír og frænka búa þarna. Mér finnst mjög gaman að taka þátt í heyskapnum. Svo er hægt aö leika þarna fótbolta. Uppá- haldsliðin mín eru auövitað Valur og Liverpool. Rakel Þorbergsdóttir, 12 ára: Ég ætla vera á Akureyri hjá pabba mínum. Ég hef verið þar síð- ustu sumur. Mér finnst miklu skemmtilegra á Akureyri en ' Reykjavík. Ég passa þar börn fyrir skyldfólk mitt og í tómstundunum er ég mikiö í fótbolta. Ég á marga vini og besta vinkona mín heitir Gréta- Ég býst við aö koma aftur til Reykjavíkur í september. Við stofnum BÓKAKLÚBB ÆSKUNNAR fyrir æskufólk 6

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.