Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1986, Blaðsíða 14

Æskan - 01.01.1986, Blaðsíða 14
BUBBI SIGURVEGARAR Úrslit vinsældavals Æskunnar fyrir árið 1985 eru að nokkru leyti öðruvísi en úrslit fyrri kannana af þessu tagi. Aldrei áður hafa jafnmargir skipt á milli sín efstu sætunum. Aldrei áður hefur enskan verið jafnáberandi í nöfnum íslenskra hljómsveita, ís- lenskra laga og íslenskra platna. Og aldrei áður hefur verið kosið um vinsæl- asta erlenda lagið og erlendu popp- stjörnuna. Þeim liðum var bætt inn í vegna fjölda áskorana frá lesendum Æskunnar. Vaxandi áhugi íslenskra popp- áhugamanna og íslenskra poppara á enskum laga-, platna- og hljóm- sveitamöfnum hlýtur að vera umhugs- unarverður. Gaman væri að fá skoðan- ir lesenda á orsökum hans. Er rás 2 um að kenna? Eða velgengni Mezzoforte, Kukls og Bubba á erlendum markaði? Eða...? Eins og áður í vinsældavali Æskunn- ar drógum við nöfn þriggja kjósenda út og sendum þeim verðlaun. Þessi nöfn eru: Hrönn Gunnarsdóttir, Hlé- gerði 10, Kópavogi; Freyja Hálfdánar- dóttir, Hjarðarbóli, 641 Húsavík; Sólrún Inga Ólafsdóttir, Laugásvegi 16, Stykk- ishólmi. Þeim og öðrum þátttakendum í vin- sældavalinu þökkum við kærlega fyrir þátttökuna. Sigurvegurum vinsælda- valsins óskum við til hamingju með árangurinn. Úrslit í vinsældavali Æskunnar fyrir 1985: Innlendux markaður (Staðan úr síðustu körrnun er innan sviga) VINSÆLASTA LAGIÐ 1. Can't Walk Away með Herberti Guðmundssyni ............ 446 stig 2. Waiting For an Answer með Cosa Nostra ..................361 stig 3. Into The Buming Moon með Rick- shaw..................... 350stig 4. Tóti tölvukarl með Ladda ... 244 stig 5. This is The Night með Mezzoforte 234 stig Það vekur athygli að 80% þessara ís- lensku vinsældalistalaga heita enskum nöfnum. Næstu fimm lög í röðinni eru öllu þjóðlegri hvað nafn snertir. Þau em: „Kona“ og „Staðið við gluggann" með Bubba, „Kittý" með Oxmá, „Frosin grímá' með Bubba og „Á rauðu ljósi" með Mannakomum. VINSÆLASTA PLATAN 1. KonameðBubba............. 276stig 2. Answers Without Questions með CosaNostra.............. 260stig 3. Down of the Human Revolution með Herberti Guðmundssyni .... 233 stig 4. Rickshaw með samnefndri hljómsveit ............................ 227 stig 5. Einn voða vitlaus með Ladda...............217 stig Vinsælustu plötumar em aðeins þjóð- 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.