Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1986, Blaðsíða 16

Æskan - 01.01.1986, Blaðsíða 16
BJOSSI BOLLA 49. Bjössi hallar brakandi hurðinni að baki sér. Hvað er til ráða? Það er farið að skyggja og honum þykir ekki árennilegt að sitja fyrir þjóf- inum. Það er líkast til of áhættusamt. En ekki væri ónýtt að finna fótspor. Bjössi litast um og kemur fljótlega auga á slóð í mjúkum snjónum. 50. Hann tekur upp stækkunarglerið og krýp- ur við eitt sporanna. Það er mjög greinilegt. Hann teiknar mynstrið í minnisbókina. Það dimmir óðum svo að hann reynir að hraða sér. En í þessum svifum heyrir hann í másandi manni... 51. Bjössi sprettur á fætur. Hvað á hann að taka til bragðs? Hann kemst ekki óséður á brott nema upp hæðina sem hann hafði runnið niður. Einhver nálgast úr hinni áttinni, hann heyrir stigið til jarðar. Bjössi þýtur af stað, óttinn eykur honum þrótt og brátt er hann kominn alla leið upp. 52. Hann laumast inn í rökkrinu, afklæðist í skyndi og fer í steypibað. Hann nennir ekki að hugsa meira um þyngd sína að sinni. Nú þarf hann að finna ráð til þess að koma upp um þjófinn. Hvað hefði Sherlock Holmes gert? Hann verður að átta sig á því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.