Æskan

Volume

Æskan - 01.01.1986, Page 44

Æskan - 01.01.1986, Page 44
Smiðurinn og 13. Þegar hann nálgaðist bústað risans sá hann að það var höll sýnu stærri en hin fyrri og lýsti af henni langtum meir. Smiðurinn arkaði óhræddur að og laust högg á hurð. - Hver dirfist að drepa högg að dyrum mínum? orgaði risinn og var enn rámari en sá þríhöfða. 12. -Kýrnar á risi ógnarlegur og býr í silfur- höll. Sex eru höfuð á herðum hans, sögðu smalar. Nálgist þú hann muntu verða munnbiti hans lítill. — Skemmtan mun af að skoða þá höll, sagði smiðurinn og hélt ótrauður af stað. 14. — Vísari verður þú ef lýkur upp, vann smiður svara. - Opna ég þá kjafta einnegin og kjamsa á þér, kvað við risinn og keifaði út. Smiðurinn hafði þegar uppi sverðið og sneið af þau sex svo að skoppuðu í tröppunum. Síðan hélt hann hratt til strandar.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.