Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1986, Síða 52

Æskan - 01.01.1986, Síða 52
JÁ EÐA NEI Er Grátmúrinn, sem svo er nefndur, í yar Rembrandt, hinn frægi málari, Eru þessir litir í ólympísku hringjunum: Mekka? ítalskur? blár, brúnn, rauður, gulur og grænn? KÁTUR OG KÚTUR Músin hleypur út úr holunni sinni, rétt hjá Káti og Kúti. - Mér dettur dálítið í hug, segir Kútur, gættu holunnar, Kátur, ég kem strax aftur. Kútur kemur með pensil og málningu. - Haltu á fötunni, svo mála ég depla á vegginn svo að líkist raunverulegum músaholum. Þegar músin kemur reynist henni erfitt að finna réttu holuna og Kátur segir við hana: - Kannski þú gætir nú verið svo góð að hætta að gera göt hér á vegginn? Okkur finnst ekki fara vel á því. 52

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.