Æskan

Volume

Æskan - 01.07.1986, Page 5

Æskan - 01.07.1986, Page 5
Stokkhólm 1 * Hvers vegna ættu hjólreiðamenn að n°ta hjálma? ^ ^egna þess að höfuðmeiðsl eru - alvarlegust ' naö hlífir eyrunum. Þú færð síður eymaverk. ' sést betur með hjálm 2. Er heimilt að tveir eða fleiri hjóli sam- h|iöa á vegi? J Ja' ef enginn bíll er á ferð. • Ja. ef um stutta leið er að ræða. ' Hei, bannað er að hjóla samhliða °öru reiðhjóli á akbraut. 3. Hvar á að hjóla á akbraut? l, ^'nstra megin á móti umferð. ' Hægra megin eins og önnur . ?kutæki. ^ rniðri akbraut. 4 " A 50 km hraða verður höggþyngd þín rúmlega 2 tonn. Hvað getur þú 9ert þér til varnar? ^ ^ripið í handföng á þaki eða l, ^urð bílsins. ^°tað bílbelti. ' sPymt fótum í gólfið. " Hvers vegna eiga farþegar og öku- ^eður að nota bílbelti? ^ Þaö minnkar líkurnar á því að ^ Þeir slasist ef óhapp hendir. nf árekstur verður halda bílbeltin c, s*tunum föstu. Okumaður og farþegar sofna siöur I bílnum. Keppnin Og þá er bara að vinda sér í slaginn! Hér hefurðu ellefu spurningar um umferðarmál. hrírmöguleikareru gefnir upp sem svar við hverri spurn- ingu en aðeins einn þeirra er réttur. Þegar þú telur þig hafa fundið rétt svar seturðu X fyrir framan bókstafinn. Sumar spurninganna eru erfiðar. Það getur vel verið að þú finnir svör við þeim í síðasta blaði. Athugaðu málið! Þú mátt alveg eins skrifa númer spurninganna á blað og þann bókstaf sem þú kýst sem svar. Dæmi: 12-b, 13-c, 14-a. Þettaermjög fljótlegt. Síð- an sendir þú Æskunni lausnirnar fyrir tilsettan tíma - ásamt nafni, heimilis- fangi og aldri. Allir yngri en 17 ára mega taka þátt í keppninni hvort sem þeir eru áskrifendur eða ekki. Foreldr- ar mega gjarnan hjálpa. 6. í nýlegri umferðarkönnun kom í Ijós að 381 barn sat í aftursæti. Hve mörg börn sátu í barnabílstól? a) 105 börn. b) 200 b. c) 107 b. 7. Árið 1981 varð skylt á íslandi að nota bílbelti í framsæti bifreiðar. í skyndikönnun Umferðarráðs og lögreglu 1985 (sjá síðasta tbl. Æskunnar) kom í Ijós að: a) 30.5 af hundraði notuðu bílbelti. b) 25.0....... c) 60.5....... 8. í nýlegri umferðarkönnun kom í Ijós að sjúkrataska var I: a) 17.7% þeirra bíla sem stöðvaðir voru. b) 60% -........ c) 60.5%........ 9. í fyrrgreindri skyndikönnun kom einn- ig í Ijós að: a) 90% bíla voru með útvarp. b) 86.6%------ c) 50% - - - - 10. Hvað táknar þetta umferðarmerki? a) Hér má hjóla. b) Akstur reiðhjóla og léttra bifhjóla bannaður. c) Allur akstur bannaður. 1 1 Hvað táknar þetta umferðarmerki? a) Stöðvunarskylda við vegamót. b) Aðeins vörubílstjórar eiga að nema staðar. c) Stöðvunarskylda - aðeins fyrir dráttarvélar. 5

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.