Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 15

Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 15
^óttur sinnar á meðan sú síðarnefnda Var að fæða. Hún hafði ekki staðið engi hjá henni þegar steinleið yfir nana. Læknir, sem var við fæðinguna, þiirfti svo að stumra yfir henni í langan tíma. Þetta er dálítið broslegt í endur- ^'nningunni. Það eru nefnilega ekki allir sem þola að sjá lítilsháttar blóð og eg ráðlegg feðrum að vera ekki við ®ðingu barna sinna ef þeir eru við- kvæmir fyrir því.“ . Af því að Dýrfinna minntist á fæð- 'ngu í heimahúsi þá má bæta hér við að a síðastliðnu ári tók hún á móti tveim órnum í heimahúsi og hefur tekið á ^óti þrem það sem af er þessu ári. æðingar í heimahúsum eru afar sjald- 8®far því að flestallar konur í Reykja- v,k eiga börn sín á fæðingarstofnun- Uln- Dýrfinna sagði að lítil börn sPyrðu hana gjarnan hvort hún væri j^ð litla systkinið þeirra í töskunni Pegar hún væri kölluð í heimahús Vegna fæðingar. " Þú hefur tekið á móti börnum í 4 ár. Ertu ekki farin að taka á móti nrnum „barnanna“ þinna? »Jú, það hefur oft komið fyrir síð- Ustn ár. Ég hef haft mikla ánægju af PVl- Það er stórkostlegt að verða vitni ae) því hvernig lífskeðjan heldur afram.“ Áð síðustu spurðum við Dýrfinnu að því af hverju pabbinn væri við- staddur fæðingu barnsins síns. Plún sagði að það veitti konunni ^lrleitt mikinn styrk. Þeir halda í °ndina á henni, jafnvel nudda hana á akinu og gefa henni vatn að drekka Pegar hún þarf þess með. ”En það mikilvægasta í þessu er að Pabbinn verður vitni að því þegar arníð kemur í heíminn og ég efa ekki hann myndar strax sterkari tengsl 'ð það en hann gerði ella,“ sagði hún. þ að hlýtur að hafa áhrif á hann að sjá að frá fyrstu stundu. Sumir hafa talað 111 að þessi sérstaka sameiginlega , Vnsla foreldranna hafi styrkt sam- and þeirra.“ . Pá eru lesendur Æskunnar vonandi e,nhvers vísari um systkini sín og þau ern þeir eiga ef til vill í vændum. —E.I PENNAVINIR Anna Masae N.0sthus, 5580 01en, Norge. 1-100. Er sjálf 10 ára. Áhugamál: Leikhús, íþróttir og tónlist. Kristvina Gísladóttir, Háuhlíð 3, 550 Sauðárkróki. 11 ára. Mörg áhuga- mál. Viðar Þ. Pálmason, Brekkutanga 21, 270 Varmá. Strákar og stelpur 12- 15 ára. Er sjálfur að verða 14 ára. Áhugamál mörg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Ingveldur Tryggvadóttir, Lerkilundi 25, 600 Akureyri. 13-14 ára. Er sjálf 14 ára. Mörg áhugamál. Reynir að svara öllum bréfum. Helga Oddsdóttir, Heiðarhorni 18, 230 Keflavík. Strákar 13-15 ára. Áhugamál: Fótbolti, diskótek, strákar og pennavinir. Svarar öllum bréfum. Mynd fylgi ef hægt er. Hildur Erna Ingadóttir, Bakkahlíð 39, 600 Akureyri. Stelpur 11-13 ára. Er sjálf 12 ára. Mörg áhugamál. Anna Sigríður Ásgeirsdóttir, Kleifar- gerði 3, 600 Akureyri. Stelpur 13- 15 ára. Er sjálf 14 ára. Áhugamál: Hljómsveitin Rikshaw, Madonna og Rob Lowe. Aldís Ösp, Smárahlíð 4B, 600 Akur- eyri. 5-8 ára. Er sjálf 5 ára. Svarar öllum bréfum. Hulda Sigurðardóttir, Dynskógum 26, 810 Hveragerði. 12 ára. Lára Björg Jónsdóttir, Stórhól, 765 Djúpivogur. Stelpur og strákar 13- 15 ára. Er sjálf 14 ára. Áhugamál mörg. Þorsteinn Erlingsson, Gautavík, 765 Djúpivogur. Stelpur 12-14 ára. Er sjálfur 13 ára. Mörg áhugamál. Helena Sveinbjarnardóttir, Árholti 11, 400 ísafirði. 10 ára. 9-11 ára. Hulda Margrét Rútsdóttir, Brattholti 15, 270 Varmá. Stelpur og strákar 10-12 ára. Er sjálf að verða 10 ára. Áhugamál: Fótbolti, ferðalög og bréfaskipti. Svarar öllum bréfum. Berglind Sigmarsdóttir, Smáragötu 1, 900 Vestmannaeyjum. Stelpur 10- 13 ára. Er sjálf 11 ára. Áhugamál: Bréfaskipti, hjólaskautar og skipti á veggmyndum og límmiðum. Svar- ar öllum bréfum. Kristjana Atladóttir, Fögruhlíð 17, 735 Eskifirði. 11-13 ára. Vill helst skrifa strákum. Mörg áhugamál. Alma Björk Hafsteinsdóttir, Fjarðar- seli 9, 111 Reykjavík. 10-12 ára. Er sjálf 11 ára. Áhugamál: Fimleikar, límmiðar, frímerki og dýr. Svarar öllum bréfum. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Björk Guðbjörnsdóttir, Magnús- skógum, 371 Búðardalur. 9 ára. Áhugamál: Tónlist, bréfaskipti og söfnun. Ásthildur Sóllilja Haraldsdóttir, Berg- holti 9, 270 Varmá. 10 ára. Áhuga- mál: Skrift, bréfaskipti, sund, söfn- un og fleira. Reynir að svara öllum bréfum. Ólöf Inga Guðbjörnsdóttir, Magnús- skógum, 371 Búðardalur. 6 ára. Þórdís Linda Þórarinsdóttir, Hraungerði, Álftaveri, 880 Kirkjubæjarklaustur. Stelpur 7-9 ára. Halldóra B. Gunnlaugsdóttir, Lerki- lundi 36, 600 Akureyri. 12-14 ára. Er sjálf 13 ára. Áhugamál: íþróttir, tónlist, dans og sætir strákar. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Birna Jóhanna Sævarsdóttir, Greni- völlum 14, 600 Akureyri. 11-12 ára. Er sjálf 11 ára. Áhugamál: Hestar og íþróttir. Elísabet Huld Ragnarsdóttir, Brjáns- læk, Barðaströnd, 451 Patreks- fjörður. Stelpur 11-13 ára. Er sjálf 11 ára. Mörg áhugamál. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Tjörvi Skarphéðinsson, Litluhlíð 4E, 600 Akureyri. Stelpur og strákar 9- 11 ár a. Er sjálfur 10 ára. Áhuga- mál: Sund, fótbolti, hjólreiðar og skíði. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.