Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 19
Einföld og flókin
Þessi þraut getur virst einföld í fyrstu. Og
raunar er hún bæöi einföld og flókin. Þú
att að skyggja (eða lita) 12 af þessum 36
re|tum þannig að í hverri röð, lárétt eða
°örétt, séu aðeins tveir reitir skyggðir (lit-
®öi0- Rétta lausn má finna á nokkra vegu.
renn verðlaun - og aukaverðlaun til
pess sem flestar leiðir finnur. - En aldrin-
UrT1 má ekki gleyma.
5 4 3 2 5 2 8 1 9
7 3 1 6 2 7 1 0 4
6 6 3 8 7 1 3 8
4 3 7 0 6 5 2 7 9 9 1
5 5 6 0 3 2 5 5
7 5 7 9 5 3 2 7
2 8 7 3 6 9 2 5 7
£ 2 1 2 3 9 9 1 3
9 8 6 2 1 9 7 6 8
7 2 2 3 5 1 8 3 2
(X 7 8 9 7 2 3 8 5
Talnalcikur
því að leggja saman þrjár samliggj-
ancii tölur, lóðrétt eða lárétt verður útkom-
an 16 alls níu sinnum. Við veitum þremur
^ikningsglöggum verðlaun - ef þeir
, Ur|a að segja til aldurs auk nafns og
eirnilisfangs. Skemmtilegra er að teikna
h[autina aftur en að klippa hana út úr
D|aðinu.
ÞRAUTIR
Ekki þarf að hafa mörg orð um aðferð til að leysa krossgátuna en heiti þarf að kunna sem
notuð eru bæði til sjávar og sveita! Að þessu sinni veitum við fimm verðlaun og nú er að
sjá hvort viðtakendur verða bæði inni í dal og úti við sæ...Frekari skilyrði: Teikna þarf
krossgátuna á blað - og skrifa nafn, póstfang og aldur sendanda skýrt og greinilega.
Póstfang okkar er: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík.
19