Æskan - 01.07.1986, Page 27
uppsveiflu
áherslu leggja þær á sprell, hopp og
hí.
Skriðjöklar ganga öllu lengra í
sprellinu og eru fyrir bragðið fyndn-
asta hljómsveit landsins. Greifarnir
hafa yfir sér öllu fágaðra og nýróman-
tískara yfirbragð. Báðar útgáfurnar
falla landanum afar vel í geð. Skrið-
jöklar og Greifarnir eru tvímælalaust
- ásamt Stuðmönnum og kannski
síðar MX 21 - fremstar í víglínu
þeirra sem geta gert tilkall til titilsins
„Vinsælasta íslenska hljómsveitin
‘86“.
°nderfoo!z
Greifarnir
Jíukl_____________________________
Önnur íslensk nýrokksveit sem
brúkar enska tungu í söngvum sínum
er Kukl. Á þeim bæ er að vísu ís-
'enska með í dæminu. Hins vegar ger-
lr Kukl aðallega út á alþjóðamarkað
°9 það með góðum árangri. Báðar
breiðskífur Kuklsins náðu inn á óháða
vinsældalistann breska, „Topp 25“. Til
v'öbótar náði lagið „Dismembered" 1.
s®ti á vinsældalista frönsku útvarps-
stöðvarinnar Radió Libertiare í París.
bandaríski blökkusöngvarinn
Prince er afkastamikill söngva-
smiður? Hann hefur samið fjölda
söngva fyrir aðra söngvara. Prince
er t.a.m. höfundur „I Feel For You"
með Chaka Khan, „Sugar Walls"
með Sheenu Easton, „Manic
Monday" með Bangles og „A Love
Bizarre" með Sheilu E. Þessi lög
komust öll inn á „Topp 10“ smá-
skífulista Bandaríkjamanna.
í sumar hafa liðsmenn Kuklsins spil-
að hérlendis undir ýmsum nöfnum,
s.s. Þukl og Sykurmolar.
Skríðjöklar og Greifamir
Hver sem ástæðan er þá birtist
norðlensk sköpunargleði í rokkmúsík
með allt öðru móti en reykvísk. Skrið-
jöklar frá Akureyri og Greifarnir frá
Húsavík eru dæmi um það. Þessar
hljómsveitir leggja minna upp úr fram-
sæknum tónum en þeim mun meiri
Dúkkulísur, Rickshaw, Grafík
i þessari grófu samantekt yfir áber-
andi íslenskar nýrokksveitir hafa mörg
nöfn orðið útundan. Dúkkulísur,
Rickshaw og Grafík eiga t.d. allar
heima í þessum hópi. Jafnvel Stuð-
menn. Einnig eru fjölmargir ein-
staklingar að fást við nýjungar. Þar
ber hæst nafn Bjarna Tryggva frá
Neskaupstað. Haldi uppsveiflan
áfram á þessu sviði poppmarkaðarins
verður vor í rokklífinu í vetur.
að Bernie Taupin, svokallað hirð-
skáld Eltons Johns, átti í byrjun
þessa árs 4 texta samtímis á „Topp
75“ smáskífulista Bandaríkjanna?
Þetta voru textar við lögin „We Bu-
ild This City“ með Starship, „Nikita"
og „Wrap Her Up" með Elton John
og „These Dreams" með Heart.
að lagið „Suspicious Minds" sem
Fine Young Cannibal komu hátt á
vinsældalista í sumar er ekki nýtt af
nálinni? Það er samið af Mark
nokkrum James en Elvis Presley
kom því í annað sæti breska vin-
sældalistans 1969. Candi Station
komu því síðan í 31. sæti sama
lista 1982.
27