Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 32
ÆSKÁNÍ
María Pálsdóttir 12 ára:
Það er ágætt að eiga hérna heima. Eg
á nokkrar vinkonur og við erum mikið
saman. Ég fer oft í sund og á hestbak.
Ég á engan hest sjálf en þekki marga
sem eiga hest. Ég var í vist í sumar,
passaði 9 mánaða gamlan frænda
minn. Ég fékk 5000 krónur á mánuði
og var ánægð mér það. Ég keypti mér
hjól fyrir sumarpeningana. Mér þykir
gaman að passa og verð aldrei leið á
því. — Sumir krakkanna hérna á Sel-
fossi eru skemmtilegir en aðrir leiðin-
legir eins og gengur og gerist. Það eru
ekki margir sætir strákar hérna. Nei,
strákarnir í Hveragerði eru ekki sætari
- það er af og frá!
Unnsíeinn Lár 12 ára:
Ég hef átt hér heima síðan í desember
og kann vel við mig. Áður átti ég
heinra í Reykjavík og á Stokkseyri.
Nei, mér fannst ekkert erfitt að skipta
um skóla; það eru svo ágætir krakkar
hérna. í sumar hef ég leikið með 5.
flokki Selfoss í knattspyrnu. Ég lék í
stöðu bakvarðar. Við vorum í B-riðli í
íslandsmótinu og okkur gekk vel. Við
æfðum þrisvar í viku. — í tómstund-
um þykir mér gaman að líma saman
módel og einnig geri ég upp hjól. Ég
kaupi þokkaleg hjól og þegar ég er
búinn að gera þau upp sel ég þau
aftur. Ég seldi eitt hjól í sumar og
græddi 1000 krónur á því. Ég hef góða
aðstöðu í kjallaranum heima. Seinna
meir gæti ég hugsað mér að starfa sem
bifvélavirki.
Ámi Leó Þórðarson 13 ára:
Selfoss er næstum því besti staður á
landinu! Ég hef átt hér heima frá því
að ég kom í heiminn. í sumar hef ég
verið í unglingavinnunni og það var
æðislega gaman. Við hvíldum okkur
oft fram á kústinn þegar við vorum
þreytt. Svo fórum við í sólbað þegar
engir sáu til. Að öðru leyti fólst vinna
okkar í að sópa götur, reyta arfa og
aka sandi í hjólbörum. Það var stund-
um ekki ýkja skemmtilegt. - Ég fer
oft til Reykjavíkur með honum Fribba
vini mínum til að fara í kvikmyndahús
og heimsækja fólk. Einnig skoðum við
stelpurnar í bænum. Þær eru sætari í
Reykjavík en hérna. Nei, ég er ekki á
föstu.
Skemmtilegtf
■ 1 ^ áf^
Það eru áreiðanlega ekki margir í-1
strákar sem ráða sig í vist á sum
Þegar blaðamaður Æskunnar var ^
ferð á Selfossi í ágúst rakst hann á ein^
sem hafði þennan óvenjulega sta
með höndum. Hann lét hann ekkt
greipum sér ganga. Þessi strákur n ^ ,
Valdimar Þór Svavarsson. Hann
labbi um bæinn með Guðna Þórber-
að
16 mánaða bróður sinn. 0
Við spurðum Valdimar Þór fyrSt -
því af hverju hann hefði kosið ^
gegna þessu óvenjulega starfi þ -
hann átti þess kost að fara í un-
mgavinnuna. j
„Þetta er miklu skemmtilegra s ^
og fjölbreyttara. Svo er þetta el^f
erfiðisvinna," svaraði hann. "
finnst allt í lagi að vera í þessari vtn
af því að hér á litli bróðir minn í
Ég er ekki viss um að ég hefði ferl£
til að gæta barns fyrir aðra.“ . u.
— Finnst þér þetta ekki vera ste P
starf? f
„Nei, ekkert frekar en strákasm^
Það er ekkert verra að vera í Pe
starfi en í einhverju öðru sem er I ^
vel minna borgað fyrir. Ég f® ,^{
krónur á mánuði fyrir að gæta bf0
- án®c
míns í 6—7 tíma á dag — og er
ur með
ingstæki fyrr
það. Ég keypti mér hljó111 n gf
mgsiæKÍ fyrr í sumar og eftir pa° ^
ég lagt launin inn á bankabók- ^
reyni auðvitað að eiga sem me
peningum í banka.“
Leyndamiálskærusíur
Valdimar Þór sagðist ekki Þe^r
neinn strák sem væri í vist í sU <
Félagar hans fóru annað hvort í u
ingavinnuna eða í sveit. Sjálfan
hann til að fara í sveit næsta surn‘^ejg-
að hann hefur mikinn áhuga a
mennsku. Stundum, þegar á
heimsækir frændfólk sitt sem 7 a
Bíldsfelli í Grafningi, fær hann a ^
í reiðtúr. „Það er allaf gaITiarlpgf
koma í sveitina," sagði Valdimar- »
eru svo skemmtilegir krakkar, g°
32