Æskan

Årgang

Æskan - 01.07.1986, Side 33

Æskan - 01.07.1986, Side 33
iLFOSSI ð passa en að vera í unglingavínnunni staklega sætar. Kannski batnar það þegar ég fer í Gaggó í haust.“ - Var gott félagslíf í barna- skólanum síðasta vetur? „Það var ágætt. Tómstundaráð var til dæmis með nokkur diskótek fyrir 4., 5., og 6. bekk. Það var hins vegar ekki mikil aðsókn og fáir þorðu að dansa.“ - En þú? Þorðir þú að dansa? „Já, stundum. Til þess var ég kom- inn á diskótekin," svaraði Valdimar Þór að síðustu. Guðni Þórbergur var orðinn óró- legur enda skildi hann ekkert í því hvað bróðir hafði að gera með að tala við ókunnugan mann í langan tíma. Hann vildi halda áfram á „kerrurúnt- inum“ í glampandi sólskininu - og fékk því framgengt. Það var ekki að ástæðulausu sem læddist bros fram á varir hans þegar hann sá blaðamann- inn kveðja og setjast aftur inn í bfl. Bóksali: Ef þú kaupir þessa mat- reiðslubók geturðu sparað helming í innkaupum. Viðskiptavinur: Ég ætla þá að fá tvær! félagsskapur og nóg við að vera. Mér Þykir alltaf gaman að vera úti í náttúr- unni.“ Við vékum talinu aftur að öarnfóstrustarfinu; spurðum Valdimar hvernig venjulegur dagur liði. »Þegar veðrið er gott er ég mest ^eð Guðna Þórberg úti. Svo sefur *jann frá hálf tvö til þrjú og þá fæ ég frí a rneðan. Stundum fæ ég líka frí þegar niamma kemur heim í hádeginu.“ ~ Færðu aldrei leið á að gæta hans? »Nei, aldrei. Við erum svo ágætir félagar.“ Guðni Þórbergur hafði smeygt sér ér kerrunni á meðan bróðir hans talaði v'ð okkur og tók á rás út að stóru húsi skammt frá. Þar fann hann brotna flösku og Valdimar hljóp til hans áður en hann slasaði sig á henni. Þegar ^aldimar kom með hann til baka og hafði látið hann aftur í kerruna spurð- Ufn við hann hvað unglingarnir á Sel- fossi gerðu í tómstundum? »Það er ekki margt sem hægt er að §era. En það stendur vonandi til bóta hegar félagsmiðstöðin verður tekin í n°tkun í vetur. Það bíða margir eft- lrvæntingarfullir.“ ~ Hlakkarðu til að byrja í skólanum? »Nei, ekki get ég sagt það.“ ~ Áttu kærustu? »Nei, ég á enga — ekki lengur,"; svaraði Valdimar dularfullur á svip. »En sumir vinir mínir eiga leyndar- Inálskærustur,“ bætti hann við. ~~ Leyndarmálskærustur!? Hvað er Uu það? (Blaðamaður kom af flöllum). »Þeir eru þá bara skotnir í þeim en eru ekki á föstu. Stundum vita stelp- Urnar ekki af því. Sumir vina minna hafa trúað mér fyrir því hvaða stelpum heir eru hrifnir af.“ ~ Hvenær byrja krakkarnir á föstu " e>ns og kallað er? »Örfáir byrja 14 ára en fleiri 15 ára. ei> stelpurnar hérna eru ekkert sér- 33

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.