Æskan - 01.07.1986, Page 38
íþróttir
Umsjón Siguröur Helgason
íslandsmótinu í yngri flokkunum í
knattspyrnu lauk 17. ágúst síö-
astliöinn. Úrslitaleikirnir í 3., 4. og 5.
aldursflokki fóru fram í Reykjavík í til-
efni af afmæli borgarinnar. Fyrir
úrslitakeppnina höföu sérfræðingar
spáö ákveðnum liöum sigri en að
þessu sinni fór svo aö lið, sem menn
töldu ekki endilega sigurstranglegust,
uröu íslandsmeistarar. Og þaö var
sérstaklega ánægjulegt að liöin, sem
hlutu meistaratitla, eru fyrstu íslands-
meistarar í yngri flokkunum fyrir sín
félög.
Ungir íslaiidsiifistarar
Fyrst ber aö nefna 3 flokk. Þar
bjuggust flestir við aö Valsmenn eða
Víkingar yrðu sigurvegarar en þó voru
þeir nokkrir sem álitu Stjörnumenn úr
Garöabæ líklega til sigurs. Þeir sem
því spáðu reyndust sannspáir því að
þeir reyndust Víkingum sterkari í úr-
slitaleik mótsins. Stjarnan í Garðabæ
fagnar þess vegna fyrsta íslands-
meistaratitli sínum í yngri flokkunum í
knattspyrnu.
FHiö sama má segja um Fylki í Ár-
bæjarhverfi. Enda þótt félagiö hafi
náö aö festa sig vel í sessi haföi þeim
aldrei tekist að hreppa mestu sigur'
launin í yngri flokkum knatt'
spyrnunnar. Úrslitaleikur Þeirra
reyndist sá sögulegasti i keppnirinl'
Til aö ná fram úrslitum urðu þeir °9
Breiöabliksmenn aö heyja vítaspyrnU'
keppni og sigurinn varð ekki þeirra
fyrr en eftir margar umferöir. 0g enda
þótt einn leikmanna Breiöabliks naeði
ekki að skora og tryggöi þannig and-
stæöingunum sigur er ekki neinum
um aö kenna. Hann hafði einfaldleg3
ekki heppnina meö sér frekar en fe'
lagar hans og því fór sem fór. EfU a
Þeir voru valdir
Undanfarin ár hafa leikmenn f 1.
deild íslandsmótsins í knattspyrnu
valið úr sínum hópi besta leikmann
mótsins og efnilegasta leikmanninn.
Þeir voru valdir í þriöja sinn eftir fs-
landsmótið um miðjan september.
Þaö má segja að valiö hafi ekki komið
neinum á óvart. Fyrir valinu uröu Guð-
mundur Torfason sem besti leikmað-
urinn og Gauti Laxdal sem sá efnileg-
asti. Báöir eru þeir í íslandsmeistara-
liöi Fram og hafa átt mikinn þátt í
velgengni þess í sumar.
Guömundur Torfason skoraði flest
mörk allra leikmanna íslandsmótsins
1986, samtals 19 mörk í fyrstu
deildinni. Þeim árangri hefur aöeins
einn leikmaður náö áöur en þaö er
Pétur Pétursson sem kom mikið viö
sögu í liði íþróttabandalags Akraness
í síðustu leikjum íslandsmótsins. Guö-
mundur er einn af þeim knatt-
spyrnumönnum sem allir markmenn
óttast þegar þeir nálgast markiö.
Hann er fljótur, hefur gott auga fyrir
samleik og fyrir því að nýta eyður á
3fa heyrst margar raddir þess efnis
a° rétt heföi veriö aö leika aö nýju en
aö láta vítaspyrnukeppni ráða úr-
s|iturn. Þeir sem það segja hafa svo
Sannarlega mikið til síns máls og væri
astasða fyrir knattspyrnuyfirvöld að
nu9a aö því fyrir næsta sumar.
) 5. flokki er leikgleöin alltaf mikil og
allir leggja sig fram um aö leika vel og
Par láta menn boltann ganga milli sín
®n minna er af háum spörkum sem oft
nafa verið áberandi hjá þeim sem
e|dri eru. í 5. flokki uröu FH-ingar ís-
sá besti og sá efnilegastí
^óðleikskom
se^nn teikmanna Sporting Lissabon,
laQsl A U 9G9n IA ' Evrópukeppni fé-
Mexv ' knattspyrnu, skoraöi fyrir
i Ulkó eitt af glæsilegustu mörkunum
hesflrnsmeistarakePPninni með hjól-
fyrjra.sPyrr|u. Negrete heitir hann og
heim^rif sJónvarpsins öölaöist hann
9 i sfr®gö fyrir vikiö. Þegar hann lék
rnariau^arcfaisvelli skoraöi hann eitt
^ka Portúgala.
Guðmundur Torfason og Gauti Laxdal
vellinum. Og sá eiginleiki, sem skiptir
svo sköpum er að hann er kraftmikil
skytta og getur skorað af löngu færi.
Það er hæfileiki sem margir knatt-
spyrnumenn öfunda hann af.
Gauti Laxdal kom í lið Fram í vor og
tókst aö festa sig svo vei í sessi aö
hann á þar fast sæti. Hann er mjög
snjall leikmaður, stór og sterkur, og
byggir mjög vel upp fyrir félaga sína í
fremstu sóknarlínu í liðinu. Oft
fléttur, sem hann hefur lagt grunn ’
endaö meö því að knötturinn ne
hafnaö í marki andstæðingan ^
Þetta er knattspyrnumaður sem me
munu taka eftir á næstu árum. ^
Þeir Guðmundur og Gauti tókú
móti viðurkenningu fyrir þetta 1 ^
sem knattspyrnumenn héldu eftir
íslandsmótinu lauk.
_ e9ar raett er um Juventus, and-
ar?í.'n9 Vals í Evrópukeppni meist-
siaid’ eru flestir sammála um aö
lei,. an hafi annaö eins stjörnuliö
þó ó a Laugardalsvelli. í liðinu bera
^ichSir menn af a^*flestra mati’ Þeir
p| e| Platini og Michael Laudrup.
tv 'n' er af mörgum talinn annar
þejp9Í3 bestu knattspyrnumanna í
yr lr)Urn og Laudrup, sem er dansk-
er talinn litlu síðri. Faðir hans Finn
Urr, ruP var í danska landsliöinu fyrir
Veimur áratugum og lék nokkrum
9egn íslendingum.
Fylkir í Árbæjarhverfi í Reykjavík varð (slandsmeistari i 4. fl.
landsmeistarar áriö 1986. Þeir höföu
nokkra yfirburði og verðskulduðu
sigur. Þaö sama gildir um FH, Fylki og
Stjörnuna aö þetta eru fyrstu íslands-
meistararfélagsins í yngri flokkunum í
knattspyrnu.
Barnablaöiö Æskan óskar öllum
þessum ungu meisturum til hamingju
meö sigurinn. Öll eiga liðin þaö sam-
merkt að margir lögöu mikiö á sig til
Skrifið um íþróttir af öllu tagi.
að ná settu marki áöur en þessi áfangi
náöist. Þeim tókst það og hver veit
nema einhverjir aðrir veröi í þeirra
sporum aö ári. Þaö kemur í Ijós þá, og
nú er bara aö æfa vel og leggja sig
alla fram í vetur og næsta sumar.
Skrífíð Æskunni
um íþróttir
í síöasta blaði óskaði ég eftir að
ungir lesendur Æskunnar, sem áhuga
hafa á íþróttum, sendu blaöinu fréttir
af íþróttamálum hver úr sínu byggðar-
lagi. Þegar þessi þáttur fer í prent-
smiðjuna er 6. tbl. nýlega komiö út og
því hafa fá bréf borist. Þess vegna
endurtek ég ósk mína og hvet ykkur til
aö skrifa um íþróttaiðkanir barna og
ungiinga, einkum og sér í lagi í
strjálbýlinu. Utanáskriftin er: Barna-
blaöiö Æskan, íþróttir, pósthólf 523.
121 Reykjavík.
Ég er viss um að margir heföu gam-
an af aö heyra eitthvaö frá ykkur og
hver veit nema krakkar í einu byggö-
arlagi geti gefið jafnöldrum sínum í
öörum byggðum einhverjar hug-
myndir.
sh
38
39