Æskan - 01.07.1986, Page 43
PENNAVINIR
3 geta stjórnað þeim. A.m.k. að
°kkru leyti. Svo ég skipaði þeim að
.0r>ia með mér. Þau voru úrvinda en
sagðist geta gefið þeim af mínum
r°ftum. Þá fannst þeim það sjálfsagt.
við höfðum samt ekki nægjanlegt
, til að lyfta Teina af skerinu og
°5*a honum í land.
. ^ann þagnaði. Hún rak á eftir
h°num.
b|altu áfram, Manni.
^únn brosti.
Rm háflóðið vatnaði undir hann. Þá
^tum við fleytt honum upp í fjöru. Úr
Var eini vandinn að fá einhvern til
trúa mér og fara suður eftir á jepp-
ggUm aður en Teini króknaði. Það
jnir þú, mamma mín.
b'únni, ég trúði þér ekki. En ég
relP3^ sem svo að þú yrðir að fá að
*-a þig á.
að var gott mamma.
löf náði í kápuna sína.
ú þarf ég að flýta mér í skólann.
ann hjálpaði henni í yfirhöfnina.
'tt enn, Manni, sagði hún. Eva og
Agni? Hittirðu þau aldrei?
Nei.
Þau voru þér góðir félagar.
Já, ég lærði mikið af þeim.
Að vanda hugarfar þitt og orð-
bragð? Er það rétt til getið hjá mér?
Já, mamma. Án þess að verða
teprulegur.
En gastu ekki lært það allt af Teina?
Nei. Hann hefur aldrei þurft að
glíma við hvatir sínar. Auk þess gat
hann ekki sagt mér hvað væri í húfi.
En þau sögðu þér það?
Já, ansaði hann. Sögðu mér og
sýndu.
Ólöf hrinti öllum sorglegum hug-
renningum frá sér og hló glaðlega.
Þar eignaðistu góða vini, Manni. I
þínum sporum leitaði ég oft til þeirra.
Hann hló líka. Þau heyrðu jeppann
stansa fyrir utan. Svo sagði hann af
fullri sannfæringu en án samhengis við
fyrri orð sín.
Það væri út í hött mamma. Þau voru
ekki annað en hugarórar mínir.
Sögulok
Anne-Magrete Haugland, N.Haug-
land, 5320 Kerrgarden, Norge. 14-
18 ára. Er sjálf 16 ára. Áhugamál:
Tónlist, bréfaskipti og passa börn.
Rpnnaug Lo, 2640 Vinstra, Norge. 11-
13 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef
hægt er.
Axel-Petter Kongsli, 2640 Vinstra,
Norge. 11-12 ára.
Jostein Lunde, 2640 Vinstra, Norge.
Stelpur 12-14 ára.
Elin Sofie Fjelldberg, 2640 Vinstra,
Norge. 12-13 ára.
Siv Anita Sláen, 2640 Vinstra, Norge.
Strákar og stelpur 11-13 ára.
Kjell Magne Ruud, 2640 Vinstra,
Norge. Stelpur 12-16 ára.
Ivar Nils Batberget, 2640 Vinstra,
Noreg. Stelpur 12-14 ára.
Bjorn Vidar Karenstuen, 2640
Vinstra, Norge. 9-14 ára.
Amund Lunde, 2640 Vinstra, Norge.
12-14 ára.
Tove Sletten, 2640 Vinstra, Norge. 12-
14 ára.
Elisabeth Tokvam, 2640 Vinstra,
Norge. 11-13 ára.
Annica Fránberg, Tibblevágen 19, 183
30 Táby, Sweden. 16-20 ára. Er
sjálf 17 ára. Áhugamál: íþróttir,
tónlist, dans, fatnaður og dýr.
Jonatan Axelsson, Ö. Lánggatan 29,
716 00 Fjugesta, Sverige. Áhuga-
mál: Frímerki, knattspyrna, hand-
bolti og tónlist. 11 ára. Skrifar bæði
á ensku og sænsku.
Monika Steckó, Timjansgatan 23,
75447 Uppsala, Sweden. 13 ára.
Áhugamál: Bréfaskipti, lestur, tón-
list og dýr.
Anna—María Jonsson, Poppelvágen
13, 83200 Frönsön, Sweden. 12 - 13
ára. Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Frí-
merki, dýr og fl.
Katja Tompuri, Ljungkullen 20, 43366
Partille, Sweden. 13 ára. Áhuga-
mál: Ferðalög, tónlist og bréfa-
skipti. Skrifar bæði á ensku og
skandinavísku.
Marie Daníelsson, Gárdebyplan 21,
163 74 Spánga, Sweden. 12-16 ára.
Er sjálf 14 ára. Áhugamál: Dýr,
bréfaskipti, sund, tónlist og fleira.
43