Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 47

Æskan - 01.07.1986, Blaðsíða 47
Tekur Helga Iagið? Litla stundin verður með dálítið . reyttu sniði. Eingöngu verður sýnt 'nnlent efni og það endursýnt á föstu- a°gum. Umsjónarmenn Litlu stundar- jnnar verða Agnes Johansen, sem er °rnum að góðu kunn, og söngkonan Pjóðþekkta, Helga Möller. Stóra stundin, sem aðallega er ætluð stálp- °um börnum, verður á dagskrá þriðja hvern laugardag. Umsjónar- menn: Adolf E. Petersen, Elísabet Brekkan og Erla Rafnsdóttir. Áður en langt um líður verður kvik- myndin Elías og örninn frumsýnd í sjónvarpinu. Guðrún Sederhólm samdi söguna en Viðar Víkingsson skrifaði kvikmyndahandrit. Þessi mynd er framlag íslands í samnorrænu verkefni og verður einnig sýnd annars staðar á Norðurlöndum. Einnig má geta þess að kvikmyndin um þá vin- sælu félaga, Jón Odd og Jón Bjarna, verður endursýnd á jóladag. Eftir ára- mót er fyrirhugað að sýna Kardi- mommubæinn, norskan teiknimynda- flokk, eftir Thorbjörn Egner. Hann teiknaði myndirnar og er jafnframt höfundur þessa heimskunna leikrits. Jólastund verður bæði fyrir ung og stálpuð börn. Litla jólastundin lengist um klukkustund frá því sem áður var og verður tvær stundir í stað einnar. Einnig verður bryddað upp á ein- hverju skemmtilegu í Stóru jólastund- inni sem verður 27. desember. Unglingar fá líka sinn skammt í vetrardagskránni. Áður höfum við nefnt Stóru stundina. Fastir þættir halda áfram: Unglingarnir í frumskóg- inum, Poppkorn og Rokkararnir geta ekki þagnað. Það verður sem sé af nógu að taka af efni fyrir börn og unglinga í sjón- varpi Ríkisútvarpsins í vetur. Síðar segjum við svo frá því dag- skrárefni Islenska sjónvarpsfélagsins sem ætlað er börnum og unglingum. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.