Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1987, Blaðsíða 37

Æskan - 01.02.1987, Blaðsíða 37
Umsjón: Jens Kr. Guðmundsson 9uðir fietir, frá vinstri: Ingó, Kolli, Hemmi, Bergur, Davíö og Bragi. (Ljósmynd: Snorri lUrluson) - l»að er alltaf vel niætt á tónleika hjá okkur" eJa aö flestir liðsmenn hafa spreytt o? 1 Músíktilraunum Tónabæjar og 9sar 2 og þaö meö ágætum árangri. assaleikarinn, Hermann Jónsson; 9'tarleikarinn Bragi Bragason; og Vmbillinn, Ingólfur Sigurösson, ePptu þar með hijómsveitinni Kon- srti. þejr hrepptu 4. sætiö í undanúr- 'tum. Davíö keppti meö Röddinni og inaut 3. verðlaun á sjálfu úrslitakvöld- Það vakti mikla athygli þegar Davíð lr9af Röddina eftir þennan góða ár- n9ur í Músíktilraunum í fyrra. Fram- tíöin virtist blasa við Röddinni. Eftir á aö hyggja er þó Ijóst aö mál hafa þróast á besta veg fyrir Davíð. Rauðir fletir eru einfaldlega ótrúlega góö rokksveit. Þeir fjórmenningar, sem nefndir hafa verið til sögunnar, ásamt gítarleikaranum Kolbeini Einarssyni og hljómborösleikaranum Bergi Má Bernburg, hljóma ekki eins og hálfs árs gömul ungliðasveit heldur minna þeir einna helst á blöndu af Grafík og Bubba Morhens. „Þaö er skrítiö. Viö hlustum aldrei á Grafík," fullyrða Davíö og Hermann. „Reyndar finnst mér Kobbi vera mjög góöur bassaleikari," bætir Her- mann viö. „En ef við erum undir ein- hverjum áhrifum frá Grafík þá hljóta þau aö koma í gegnum Ingó. Hann er algjört Grafík „frík“. „Ég er hrifinn af Grafík," samsinnir Ingólfur. „En mér finnst viö ekki líkir þeim. Reyndar er Grafík meö frábær- an gítarleik..." ...Eins og Rauðir fletir, ætlar hann líklega að segja en er of hógvær til þess. Davíð hlýtur þó aö viöurkenna aö söngstíl hans svipar mjög til söngstíls íslenska rokkkóngsins. „Ég reyni ekki aö stæla hann vísvit- andi. Mér þykir Bubbi mjög góður söngvari og hann hefur skemmtilegan stíl. Ég er kannski undir einhverjum áhrifum frá honum en þaö er þá ómeö- vitaö." Hvaö meö aöra tónlistarmenn, inn- lenda eða erlenda? Davíð: „Ég hlusta mikið á Iggy Pop, Smiths, Killing Joke, Stranglers og Im- periet." Hermann: „Cure.“ Ingólfur: „Frankie Goes To Holly- wood, Súpertramp og Sögu.“ Davíð (hneykslaður); „Nei, þú hefur ekki gaman af Sögu!“ Ingólfur: „Jú, víst hef ég gaman af Sögu!“ Bragi: „Ég er alæta. Ég ét alla músík!" Hermann: „Það er varla hægt að tala um innlendar rokkhljómsveitir. Þær eru ekki til." Davíö: „Stuömenn eru góöir karakt- erar. En þeir eru ekki skemmtilegir sem hljómsveit." Ingólfur: „Bjarni Tryggva skröltir. Þaö er góður Grafíkstíll á plötunni hans." Bragi: „Ég hef ekki gaman af amer- ísku sveitapoppi eins og Skriöjöklum. Sem betur fer hef ég aldrei heyrt í þeim á hljómleikum!" Davíö: „Það má segja aö „brans- inn“ sé dauður. Hljómsveitirnar reyndu ekki aö þróast upp úr pönkinu og dóu. Bubbi haföi kraft í þaö, hon- 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.