Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1987, Blaðsíða 8

Æskan - 01.02.1987, Blaðsíða 8
Lék með frægustu kfl 10 ára í Valsbúningi Albert Guðmundsson í aðalviðtali Hvað skyldu mörg börn vita að Albert Guðmundsson, iðnaðar- og orkumálaráðherra, erfrœg- asta knattspyrnuhetja sem ís- lendingar hafaáttfyrr og síðar? Hann var einn hœstlaunaði at- vinnuknattspyrnumaður í Evr- ópu á sínum tíma og hafði viður- nefnið „Hvíta perlan“ til mót- vœgis við „Svörtuperluna“ sem stóð honum jafnfætis að vin- sœldum og virðingu í íþrótta- heiminum. Albert varð bœði Frakklands- og Ítalíumeistari með liðum sínum. Þá sem nú höfðu þessar þjóðir bestu knatt- spyrnumenn heims í sínum röðum. Albert og Lucy Ljósm.: Heimir Óskarsson. 8 Albert var atvinnuknattspyrnumað- ur í rúman áratug. Þegar hann kom heim aftur hóf hann að þjálfa Hafnfirðinga og kom þeim upp í 1. deild. Mörgum árum áður hafði hann átt drjúgan þátt í að íþróttabandalag Akraness var stofnað og að þar hófst knattspyrnulíf fyrir alvöru. Afskipti Alberts af knattspyrnumálum voru því snemma orðin allnokkur. Árin 1968- 74 var hann formaður KSÍ, Knatt- spyrnusambands Islands, og gerði þá ýmsar breytingar á starfi þess. Hann tók m.a. upp skipulögð samskipti við erlend landslið og kom á reglulegum æfingum hjá íslenska landsliðinu yfir vetrartímann svo að það væri til í siaginn strax á vorin. Albert Guðmundsson og Brynhild- ur Jóhannsdóttir, kona hans, eiga þrjú börn og 13 barnabörn. Annar tveggja sona þeirra, Ingi Björn, er kunnur knattspyrnukappi og markaskorari. Enn hefur engum leikmanni fyrstu deildar tekist að skora jafnmörg mörk og hann hefur gert á ferli sínum. Hann hefur ekki heldur langt að sækja getu sína og færni með knöttinn. Faðir hafls var annálaður fyrir knattmeðferð og erlend blöð sögðu að hann hefði níst' um því getað fengið boltann til að tala- Eitt blaðanna sagði að það væri engu líkara en knötturinn væri stundun' límdur við fót hans. Svo mikið er vi'st að íþróttafréttamenn gerðu sjalda" meira úr getu manna en efni stóðu ti en Albert var snillingur í augui11 þeirra. Til framandi landa „Ég var 5 ára þegar ég komst fyrst1 kynni við fótbolta,“ sagði Albert þeg' ar við fengum hann til að rifja upP knattspyrnusögu sína fyrir skömnaU- Við höfðum komið okkur makinda' lega fyrir á skrifstofu hans í Iðnaðar- ráðuneytinu. „Frændi minn í móðurætt, sem vUt sjómaður og sigldi milli landa, gaf mef skinnbelg sem var harðfylltur af loft1, Ég hafði aldrei áður séð knattspyrnU leikna en hafði þó einhverjar hug' myndir um að það mætti sparka belgn' um í veggi og upp í loft og prófaði nug
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.