Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1987, Blaðsíða 16

Æskan - 01.02.1987, Blaðsíða 16
Skeleggur skó Texti: Olav Norheim og Hákon Aasnes Teikningar: Hákon Aasnes 25. Bjössa líst ekki á blikuna. Það er ekki „auðvelt að hafa stjórn á sleðanum sem þýtur yfir snjóbreiðuna. Á ógnarhraða stefnir hann þvert á veginn og á sömu stundu birtist vörubifreið á engu minni ferð. Nei, nei... 26. Bjössi fer fram af brúninni og óttast að hann lendi framan við bílinn. En lánið leikur við hann. Hann svífur inn á pallinn og lendir á mjúkum kornknippum. - Alltaf vill mér eitthvað til, hugsar Bjössi. 27. Ökumaðurinn er meira að segja á sömu leið og Bjössi - til bæjarins. Hann nemur staðar í útjaðrinum og gengur á brott. Bjössi hraðar sér niður með sleðann og trén og heldur af stað í átt til miðbæj- arins. 28. - Nú verð ég bara að finna torgið svo að ég geti selt jólatrén. Ég get ekki dregið þau á eftir mér í allan dag. Bjössa er líka farið að klæja því að agnir úr kornknippunum hafa stungist í gegnum peysu hans. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.