Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1987, Blaðsíða 28

Æskan - 01.02.1987, Blaðsíða 28
OKKAR A MILLI Nafn: Friðrik Ottó Friðriksson Fæðingardagur og ár: 12. desember 1973 Stjörnumerki: Bogmaðurinn Skóli: Austurbæjarskóli Bestu vinir: Hákon, Friðrik og Geir Áhugamál: Stelpur og körfuknatt- leikur Eftirlætis: -íþróttamaður: Platíni -popptónlistarmaður: Bubbi Morthens -leikari: Michael J. Fox -rithöfundur: Enid Blyton -sjónvarpsþáttur: Klassapíur á Stöð 2 -útvarpsþáttur: Enginn sérstakur -matur: Kindakjöt. Eftirmatur: ís -dýr: Hundur -bflategund: Lambroghini -litur: Rauður -námsgrein í skólanum: Matreiðsla Leiðinlegasta námsgrein: Reikningur Besti dagur vikunnar: Laugardagur Leiðinlegasti dagur: Mánudagur Bestu kostir vina: Að vera skemmti- legir Háttatími: 9-10. Um helgar: 11-12 Það land sem mig langar mest til að heimsækja: Bandaríkin Það sem mig langar til að verða: Óákveðið Draumakonan: Ljóshærð og með blá augu. Nafn: Páll Jakob Líndal Fæðingardagur og ár: 14. desember 1973 Stjörnumerki: Bogmaðurinn Skóli: Austurbæjarskóli Bestu vinir: Palli, Arnar, Kristján og Árni Áhugamál. Knattspyrna Eftiriætis: -íþróttamaður: Kláus Augenteiter -popptónlistarmaður: Páll Stanley í Kiss -leikari: Sigurður Sigurjónsson -rithöfundur: Enginn sérstakur -sjónvarpsþáttur: íþróttaþátturinn -útvarpsþáttur: Enginn sérstakur -matur: Svínasteik. Eftirmatur: Búðingur -dýr: Hestar og hundar -bílategund: Volvo -litur: Blár -námsgrein í skólanum: Leikfimi Leiðinlegasta námsgrein: Reikningur Besti dagur vikunnar: Laugardagur Leiðiniegasti dagur: Miðvikudagur Bestu kostir vina: Að hafa áhuga á fótbolta Háttatími: 10-11. Um helgar kl. 12 Það iand sem mig langar mest til að heimsækja: Danmörk Það sem mig langar að verða: At- vinnuknattspyrnumaður Draumakonan: Hún er meðalhá með dökkt hár og blá augu. Ég held hún hafi áhuga á fimleikum. Nafn: Jensína Guðrún Hjaltadóttir Fæðingardagur og ár: 12. septembef 1972 Stjörnumerki: Meyjan Skóli: Finnbogastaðaskóli Bestu vinir: Ingibjörg og Jóna Áhugamál: Skíði og skautar Eftiriætis: -íþróttamaður: Enginn sérstakur -popptónlistarmaður: Enginn sér- stakur -leikari: Sigurður Sigurjónsson -rithöfundur: Höfundur ísfólks- bókanna -sjónvarpsþáttur: Á framabraut -útvarpsþáttur: Enginn -matur: Svínakjöt. Eftirmatur: Anan- asbúðingur -dýr: Kettir og hestar -bflategund: Toyota -litur: Enginn sérstakur -námsgrein: Leikfimi og handavinna Leiðinlegasta námsgrein: Danska Besti dagur vikunnar: Allir Leiðinlegasti dagur: Misjafnt Bestu kostir vina: Að vera skemmti' legir og skapgóðir Leiðinlegast í fari vina: Þegar þe,r kjafta frá leyndarmálum Háttatími: 11-12 virka daga. 12-1 u111 helgar Það land sem mig langar mest til heimsækja: Færeyjar Það sem mig langar að verða: Óákveðið Draumamaðurinn: Hávaxinn, dökk' hærður og brúneygður og þarf að vera duglegur að hjálpa mér við heim- ilisstörfin 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.