Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1987, Blaðsíða 49

Æskan - 01.02.1987, Blaðsíða 49
17- Meðan þeir ólmuðust í dansinum skreið Andri út um Ijóra og klifraði niður. Hann hljóp að bátnum og skar greinilegt krossmark í byrðinginn. Svo hraðaði hann sér að húsinu aftur. 18. Pegar hann leit inn stóð hátíðin sem hæst. Borð, bekkir, stólar og stáss steig með í trylltum dansi. Brúðurin ein var utan þessa. Hún sat og fylgdist með og þegar brúðguminn reyndi að fá hana í dansinn ýtti hún honum frá sér. 19. Dansinn dunaði án afláts. Fiðluleikar- 'nn strauk bogann og stappaði taktinn án þess að hlé yrði á og svitinn bogaði af honum í látunum. Andra fannst sem þetta æði myndi aldrei af þeim renna. 20. Þegar hann fann að töfrarnir voru að ná tökum á honum líka og toguðu hann í dansinn, hugsaði hann: - Nú er best að ég skjóti þeim skelk í bringu svo að þessu linni. Svo tók hann byssuna og stakk hlaupinu inn um gluggann. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.