Æskan - 01.02.1987, Blaðsíða 54
VERÐLAUNAHAFAR
LAUSNIH
Vinningshafar í getraunum - 9. tbl. ‘86 Stóra krossgáta -Aðalbjörg J. Helgadóttir,
-Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, Tjarnarholti 11, 675 Raufarhöfn
Egilsstöðum II, Villh.hr., -Guðrún Bjarnadóttir,
801 Selfoss -Halldór L. Friðgeirsson, Þorláksstöðum, 270 Varmá
Litla kmssgátan Kvíabala 7, 520 Drangsnesi Orð sem minna á jólin
-Hrafn Ásgeirsson, -Ragna Sigríður Kristinsdóttir, -Helga Sjöfn Helgadóttir,
Rektorparken 12, 3th, Norðurgötu 4, 540 Siglufirði Laugarbökkum, Lýtingsst.hr.,
2450 KBH SV, Danmörku 560 Varmahlíð
-Ása Bjarnadóttir, Völundarhús -Bergiind Hafsteinsdóttir,
Strandgötu 35, 755 Eskifirði -Lilja María Sigurðardóttir, Vallholti 22, 800 Selfossi
-Heiðrún Jóna Ingólfsdóttir, Meistaravöllum 23, 107 Reykjavík
Akurholti 2, 270 Varmá -Hrafnhildur Fanngeirsdóttir,
-Sólrún María Ólafsdóttir, Oddeyrargötu 32, 600 Akureyri Brekkustíg 31e, 260 Njarðvík
-Sigríður Sigmarsdóttir, Jólastjaman Gáta
Smáragötu 18, 900 Vestmannaeyjum. -María Tryggvadóttir,
Kátir „Snjó-jólar“ Hryggjarseli 13, 109 Reykjavík Svar: Tennurnar
-Kristín Halla Haraldsdóttir,
Vogalæk, 311 Borgarnes
-Fanney Kr. Hermannsdóttir,
Laugalandi, Holtum,
851 Hella
-Víðir Álfgeir Sigurðarson,
Kollafjarðarnesi, 510 Hólmavík.
Stysta leiðín
-Njáll Pálsson,
Bergþórshvoli, V-Landeyjum,
861 Hella
-Daníel Arason,
Hlíðargötu 24, 740 Neskaupstað
-Friðbjörg J. Sigurjónsdóttir,
Felli, 685 Bakkafjörður.
Spurningaleikur
Rétt svört
1. Albert Guðmundsson
2. Hreinlíf
3. f Vestur-Pýskalandi
4. 1914
5. Carter
6. Hellissands
7. Watford
8. f Mosfellsdal
9. Fjórir
10. Edda Heiðrún Backman
11. Kathleen Turner
12. Blaðlýs
13. Á Ítalíu
14. Herdísi Egilsdóttur
15. Matthías Bjarnason
16. Bandaríkjanna og Kanada
17. Brennisteinssýra
18. Gísli Alfreðsson
19. Bítlarnir
20. Afríku.
GRÍN
OG GAMAN
Fyrir mörgum árum var blaðadreng-
ur í Osló sem fékk orð á sig fyrir að
vera mjög duglegur. Einhverju
sinni gekk hann um götur borg-
arinnar og hrópaði:
- Kaupið Dagblaðið! Lesið um
konuna sem ekki er hægt að jarða.
Maður nokkur nam staðar og gaf sig
á tal við drenginn.
- Hvernig stendur á því að ekki er
hægt að jarða aumingja konuna?
- Nú, það er auðvitað vegna þess
að hún er ekki dáin ennþá, svaraði
hann að bragði.
Ofurstinn: Er nr. 22 ánægður með
matinn?
Númer 22: Já, herra ofursti.
Ofurstinn: Er réttlætis gætt við úthlut-
un matarins? Fær nokkur minni
bita en aðrir?
Númer 22: Nei, herra ofursti. Við
fáum allir litlu bitana.
Dómarinn: Hvers vegna slóguð þet
manninn?
Fanginn: Hann sagði að ég væri vatna-
hestur.
Dómarinn: Hvenær var það?
Fanginn: Fyrir tveim árum.
Dómarinn: En hvers vegna slóstu
hann fyrst í gær?
Fanginn: Af því að ég sá vatnahest í
fyrsta sinn í gær.
Kærí áskrífandi
Við minnum á að fyrri gjalddagi áskriftargjalda 1987 er 1. mars. ^ið
biðjum þig að bregðast vel við og greiða fljótt — hvort sem til þín kernl,r
innheimtumaður eða þér berst gíróseðill.
Jafnframt ítrekum við tilkynningu í 1. tbl. um greiðslukortaþjónust11
blaðsins. Aðeins þarf að hringja í síma 17336 og segja hvert kortnúmeri
er til þess að taka þann hátt upp.
Mikil tryggð áskrifenda við blaðið og skjót skil flestra á árgjöldum hefur
löngum verið einkenni áskrifenda Æskunnar.
Við væntum að svo verði enn.
Með bestu kveðjum,
Starfsfólk Æskunnar
54