Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1987, Blaðsíða 54

Æskan - 01.02.1987, Blaðsíða 54
VERÐLAUNAHAFAR LAUSNIH Vinningshafar í getraunum - 9. tbl. ‘86 Stóra krossgáta -Aðalbjörg J. Helgadóttir, -Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, Tjarnarholti 11, 675 Raufarhöfn Egilsstöðum II, Villh.hr., -Guðrún Bjarnadóttir, 801 Selfoss -Halldór L. Friðgeirsson, Þorláksstöðum, 270 Varmá Litla kmssgátan Kvíabala 7, 520 Drangsnesi Orð sem minna á jólin -Hrafn Ásgeirsson, -Ragna Sigríður Kristinsdóttir, -Helga Sjöfn Helgadóttir, Rektorparken 12, 3th, Norðurgötu 4, 540 Siglufirði Laugarbökkum, Lýtingsst.hr., 2450 KBH SV, Danmörku 560 Varmahlíð -Ása Bjarnadóttir, Völundarhús -Bergiind Hafsteinsdóttir, Strandgötu 35, 755 Eskifirði -Lilja María Sigurðardóttir, Vallholti 22, 800 Selfossi -Heiðrún Jóna Ingólfsdóttir, Meistaravöllum 23, 107 Reykjavík Akurholti 2, 270 Varmá -Hrafnhildur Fanngeirsdóttir, -Sólrún María Ólafsdóttir, Oddeyrargötu 32, 600 Akureyri Brekkustíg 31e, 260 Njarðvík -Sigríður Sigmarsdóttir, Jólastjaman Gáta Smáragötu 18, 900 Vestmannaeyjum. -María Tryggvadóttir, Kátir „Snjó-jólar“ Hryggjarseli 13, 109 Reykjavík Svar: Tennurnar -Kristín Halla Haraldsdóttir, Vogalæk, 311 Borgarnes -Fanney Kr. Hermannsdóttir, Laugalandi, Holtum, 851 Hella -Víðir Álfgeir Sigurðarson, Kollafjarðarnesi, 510 Hólmavík. Stysta leiðín -Njáll Pálsson, Bergþórshvoli, V-Landeyjum, 861 Hella -Daníel Arason, Hlíðargötu 24, 740 Neskaupstað -Friðbjörg J. Sigurjónsdóttir, Felli, 685 Bakkafjörður. Spurningaleikur Rétt svört 1. Albert Guðmundsson 2. Hreinlíf 3. f Vestur-Pýskalandi 4. 1914 5. Carter 6. Hellissands 7. Watford 8. f Mosfellsdal 9. Fjórir 10. Edda Heiðrún Backman 11. Kathleen Turner 12. Blaðlýs 13. Á Ítalíu 14. Herdísi Egilsdóttur 15. Matthías Bjarnason 16. Bandaríkjanna og Kanada 17. Brennisteinssýra 18. Gísli Alfreðsson 19. Bítlarnir 20. Afríku. GRÍN OG GAMAN Fyrir mörgum árum var blaðadreng- ur í Osló sem fékk orð á sig fyrir að vera mjög duglegur. Einhverju sinni gekk hann um götur borg- arinnar og hrópaði: - Kaupið Dagblaðið! Lesið um konuna sem ekki er hægt að jarða. Maður nokkur nam staðar og gaf sig á tal við drenginn. - Hvernig stendur á því að ekki er hægt að jarða aumingja konuna? - Nú, það er auðvitað vegna þess að hún er ekki dáin ennþá, svaraði hann að bragði. Ofurstinn: Er nr. 22 ánægður með matinn? Númer 22: Já, herra ofursti. Ofurstinn: Er réttlætis gætt við úthlut- un matarins? Fær nokkur minni bita en aðrir? Númer 22: Nei, herra ofursti. Við fáum allir litlu bitana. Dómarinn: Hvers vegna slóguð þet manninn? Fanginn: Hann sagði að ég væri vatna- hestur. Dómarinn: Hvenær var það? Fanginn: Fyrir tveim árum. Dómarinn: En hvers vegna slóstu hann fyrst í gær? Fanginn: Af því að ég sá vatnahest í fyrsta sinn í gær. Kærí áskrífandi Við minnum á að fyrri gjalddagi áskriftargjalda 1987 er 1. mars. ^ið biðjum þig að bregðast vel við og greiða fljótt — hvort sem til þín kernl,r innheimtumaður eða þér berst gíróseðill. Jafnframt ítrekum við tilkynningu í 1. tbl. um greiðslukortaþjónust11 blaðsins. Aðeins þarf að hringja í síma 17336 og segja hvert kortnúmeri er til þess að taka þann hátt upp. Mikil tryggð áskrifenda við blaðið og skjót skil flestra á árgjöldum hefur löngum verið einkenni áskrifenda Æskunnar. Við væntum að svo verði enn. Með bestu kveðjum, Starfsfólk Æskunnar 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.