Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1987, Blaðsíða 15

Æskan - 01.02.1987, Blaðsíða 15
Tveir eins Felumynd Séröu tvo ferðalanga á myndinni? Peir eru líkir að sjá þessir ánægðu hvolpar. hó eru aðeins tvær mynd- anna alveg eins. Hverjar eru það? Þremur þeirra sem senda rétta lausn veitum við verðlaun. Aldur verður að nefna - auk nafns og nákvæms heimilisfangs. Kennarinn: Hvers vegna komstu ekki í sk°lann í gær, Jens? ens: £g var vejkiir-. ennarinn: Varstu kvefaður? ®ns: Nei, ég hafði tannpínu. ennarinn: Finnurðu enn til í tönninni. Það veit ég ekki. ennarinn: Veistu það ekki? ens: Hvernig á ég að vita það? annlæknirinn dró úr mér tönnina í gær. Pétur kallaði ekki allt ömmu sína. í yrsta skipti sem hann fór með Jttömmu sinni í kirkju sagði hún á heimleiðinni: ~ Petta var séra Ólafur, Pétur minn. Hann skírði þig. ~ Já, er það? Mér fannst ég hafa séð hann áður. Vinirnir Jói og Diddi eru að tala saman. Jói: Ja, það fór illa fyrir Bjarna í gær. Diddi: Nú, hvernig þá? Jói: Hann bauð kærustunni sinni út að borða í gærkvöldi. Þegar þjónninn hafði komið með súpudiskana til þeirra sá hún hvar fluga flaut á súpunni. Hún hrópaði þá hátt: Burt með kvikindið! - og þjónninn kom á harðahlaupum og henti Bjarna út. Systkinin Bári og Þura sitja inni í stofu. - Hvaða mánaðardagur er í dag? spyr Þura. — Ég veit það ekki, svarar Bári. — Nú, líttu á blaðið sem þú heldur á. — Það er ekkert að marka það. Þetta blað er frá því í gær. Kennarinn: Þú ert óhreinn í framan. Hvað mundir þú segja ef ég kæmi svona óhreinn í skólann? Kobbi: Ég væri ekki svo ókurteis að fara að hafa orð á því. Mark Twain sat einu sinni til borðs með fínni frú. Hann vildi vera kurteis og sagði því við hana: — En hvað þér eruð fallegar í dag, frú mín góð. - Mér þykir leitt að geta ekki sagt það sama um yður, svaraði frúin fýlu- lega. — Gerið eins og ég! Segið ósatt! 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.