Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1987, Blaðsíða 48

Æskan - 01.02.1987, Blaðsíða 48
15. Hann gat auðveldlega fylgst með öllu sem fram fór. Húsið fylltist þegar af fólki. Það fór með hrópum og köllum og bar inn veisluföng í kistum. Ljós voru tendruð og allt var fægt og prýtt svo að þar Ijómaði sem í sölum konungs. 16. Borð voru dúkuð og hlaðin dýrustu réttum. Borðbúnaður var allur úr gulli og silfri og sindraði af. Bjargbúarnir settust til borðs og tóku vel til matar síns. Er þeir voru mettir hlupu þeir þegar upp og tóku að stíga dans. 13. í bátnum var fjöldi af smávöxnu, þybbnu fólki sem flest var í grænum stökkum. En við stýrið stóð stúlka í brúðar- klæðum og minnti á drottningu því að hún hafði kórónu á höfði. Andri sá að hún var mennsk því að hún var sýnu stærri en bjargbúarnir. 14. Honum fannst hún fegursta stúlka sem hann hafði augum litið. Báturinn stefndi að landi í átt til hans. Andri var ekki lengi að hugsa sig um en snerist á hæli, hljóp inn, greip byssuna af veggnum og klifraði upp á bita. Þar var hann vel falinn. Bjargbúamir á Brímskerí j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.