Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1987, Blaðsíða 35

Æskan - 01.02.1987, Blaðsíða 35
AHUGAMAL MITT AÐ SAFNA VEGGMYNDIÍM ^argir krakkar hafa mikinn ahuga á söfnun ýmiss konar, m-a- aö eignast veggmyndir af efdrlœtisgoðum sínum í kvik- mynda- og tónlistarheiminum. lð hjá Æskunni verðum sann- arlega varir við það því að hing- að streyma hundruð bréfa á ári lv?rju með óskum um vegg- myndir affrægu fólki. Við reynum oftast að verða við ósk- Um meirihlutans hverju sinni. Helena Eydal, 14 ára stúlka norður a Akureyri, skrifaði okkur nýlega og °skaði eftir að skipta á veggmyndum J'! aðra. Hún taldi upp 63 myndir af ..istarmönnum °8 leikurum sem a_n vildi láta í skiptum fyrir myndir af ’ Alphaville og Pete Shop Boys. kur lék forvitni á að kynnast betur Pessu vinsæla áhugamáli og slógum því a Práðinn norður til hennar. Samtalið fer hér á eftir: " Sæl, Helena. Er söfnun vegg- ^ynda aðaláhugamál þitt? ”Já, ég hef mestan áhuga á öllu því en> tengist tónlist,“ svaraði hún. ... Hún á ekki langt að sækja þann P u8a Því að foreldrar hennar, Finnur ydal og Helena Eyjólfsdóttir, eru a ntogaðir tónlistarmenn). ", Hvar færðu veggmyndirnar? ”Eg fæ þær úr Bravó, Poppkorni og skunni. Ég á nokkrar fullar möppur myndum. Ætli ég eigi ekki að með- a tali 5 myndir af hverjum tónlistar- anni eða leikara.“ Límirðu þær upp á vegg? »Hei, ég geri lítið að því. Mér finnst a ekki sérlega smekklegt.“ Safnarðu einhverju fleiru? t”’’^^> plötum og myndbandsupp- um af tónlistarþáttum.“ Attu margar plötur? þ ’’ a> ætli þær séu ekki í kringum 30. ald sennile8a g°tt miðað við — Á hvaða hljómsveit hefur þú mest dálæti? „U2 og Evrópu.“ — En hvað um íslenska tónlistar- menn? „Æi, ég „pæli“ miklu minna í þeim. Annars eru Strax og Herbert Guð- mundsson ágætir.“ Langar tíl að vcrða plötusnúður Við forvitnuðumst meira um He- lenu og spurðum hana næst hvort hún kynni á eitthvert hljóðfæri. „Já, ég er að læra á klarinett. Þetta er fimmti veturinn. Jú, ég get leikið vinsæl dægurlög á hana ef ég vil. Stundum prófa ég það án þess að nota nótnablöð.“ - í hvaða skóla ertu? „Ég er í Glerárskóla, í 8. bekk.“ — Hvernig er að eiga heima á Ak- ureyri? „Það er alveg meiriháttar gaman! Hér er hörkugott félagslíf, opin hús og böll í skólanum og svo halda Dyn- heimar ball á föstudagskvöldum. Þau böll standa frá 9-1 og frá 10-2 á sumrin. Aldurslágmark er miðað við krakka fædda 1973.“ — Ætlarðu að halda áfram námi eft- ir grunnskólapróf? „Já, ég stefni að því. Annað hvort fer ég í menntaskólann hér eða verk- menntaskólann." — Að síðustu. Hvað geturðu hugs- að þér að starfa í framtíðinni? „Helst langar mig til að verða plötu- snúður en það er víst ekki auðvelt að lifa af því. Ég hef fengið að vera plötu- snúður á tveim skólaböllum og líkað það mjög vel.“ — Þakka þér fyrir spjallið, Helena. Vonandi vilja margir skipta á vegg- myndum við þig. Fyrir þá sem vilja skipta á vegg- myndum við Helenu Eydal er rétt að skýra frá því að heimilisfang hennar er: Skarðshlíð 15-k, 600 Akureyri. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.