Æskan - 01.02.1987, Side 35
AHUGAMAL MITT
AÐ SAFNA VEGGMYNDIÍM
^argir krakkar hafa mikinn
ahuga á söfnun ýmiss konar,
m-a- aö eignast veggmyndir af
efdrlœtisgoðum sínum í kvik-
mynda- og tónlistarheiminum.
lð hjá Æskunni verðum sann-
arlega
varir við það því að hing-
að streyma hundruð bréfa á ári
lv?rju með óskum um vegg-
myndir affrægu fólki. Við
reynum oftast að verða við ósk-
Um meirihlutans hverju sinni.
Helena Eydal, 14 ára stúlka norður
a Akureyri, skrifaði okkur nýlega og
°skaði eftir að skipta á veggmyndum
J'! aðra. Hún taldi upp 63 myndir af
..istarmönnum °8 leikurum sem
a_n vildi láta í skiptum fyrir myndir af
’ Alphaville og Pete Shop Boys.
kur lék forvitni á að kynnast betur
Pessu vinsæla áhugamáli og slógum því
a Práðinn norður til hennar. Samtalið
fer hér á eftir:
" Sæl, Helena. Er söfnun vegg-
^ynda aðaláhugamál þitt?
”Já, ég hef mestan áhuga á öllu því
en> tengist tónlist,“ svaraði hún.
... Hún á ekki langt að sækja þann
P u8a Því að foreldrar hennar, Finnur
ydal og Helena Eyjólfsdóttir, eru
a ntogaðir tónlistarmenn).
", Hvar færðu veggmyndirnar?
”Eg fæ þær úr Bravó, Poppkorni og
skunni. Ég á nokkrar fullar möppur
myndum. Ætli ég eigi ekki að með-
a tali 5 myndir af hverjum tónlistar-
anni eða leikara.“
Límirðu þær upp á vegg?
»Hei, ég geri lítið að því. Mér finnst
a ekki sérlega smekklegt.“
Safnarðu einhverju fleiru?
t”’’^^> plötum og myndbandsupp-
um af tónlistarþáttum.“
Attu margar plötur?
þ ’’ a> ætli þær séu ekki í kringum 30.
ald sennile8a g°tt miðað við
— Á hvaða hljómsveit hefur þú
mest dálæti?
„U2 og Evrópu.“
— En hvað um íslenska tónlistar-
menn?
„Æi, ég „pæli“ miklu minna í þeim.
Annars eru Strax og Herbert Guð-
mundsson ágætir.“
Langar tíl að vcrða plötusnúður
Við forvitnuðumst meira um He-
lenu og spurðum hana næst hvort hún
kynni á eitthvert hljóðfæri.
„Já, ég er að læra á klarinett. Þetta
er fimmti veturinn. Jú, ég get leikið
vinsæl dægurlög á hana ef ég vil.
Stundum prófa ég það án þess að nota
nótnablöð.“
- í hvaða skóla ertu?
„Ég er í Glerárskóla, í 8. bekk.“
— Hvernig er að eiga heima á Ak-
ureyri?
„Það er alveg meiriháttar gaman!
Hér er hörkugott félagslíf, opin hús og
böll í skólanum og svo halda Dyn-
heimar ball á föstudagskvöldum. Þau
böll standa frá 9-1 og frá 10-2 á
sumrin. Aldurslágmark er miðað við
krakka fædda 1973.“
— Ætlarðu að halda áfram námi eft-
ir grunnskólapróf?
„Já, ég stefni að því. Annað hvort
fer ég í menntaskólann hér eða verk-
menntaskólann."
— Að síðustu. Hvað geturðu hugs-
að þér að starfa í framtíðinni?
„Helst langar mig til að verða plötu-
snúður en það er víst ekki auðvelt að
lifa af því. Ég hef fengið að vera plötu-
snúður á tveim skólaböllum og líkað
það mjög vel.“
— Þakka þér fyrir spjallið, Helena.
Vonandi vilja margir skipta á vegg-
myndum við þig.
Fyrir þá sem vilja skipta á vegg-
myndum við Helenu Eydal er rétt að
skýra frá því að heimilisfang hennar
er:
Skarðshlíð 15-k,
600 Akureyri.
35