Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1987, Blaðsíða 33

Æskan - 01.02.1987, Blaðsíða 33
sem teikningarnar sýna er sannarlega hvaö úr sinni áttinni. En eina heild mYndar þaö þegar rétt orð hafa verið fundin og þeim raöaö í reiti. renn verölaun. Getið um aldur. Ég held að fólk hafi verið að gera grín að okkur þegar það sagði að hér væru óvenju stórir sveppir. Eru þær eins? í fljótu bragöi virðast myndirnar eins en þó hefi|r' sjö atriðum verið breytt á þeirri neori. Beitiö athyglisgáfunni. Við veitum þrenn verðlaun. Póstfang okkar er: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík. En þitt ? Og hvenær ertu fædd(ur)? j ^nútur fór í leikhús í borginni í yrsta skipti og þegar hann kom heim tUr sagði hann frá leikhúsferðinni. ~ Hn hvernig endaði leikritið? Purði móðir hans. ~ Það veit ég ekki. Það var í tveim , attUrn °g í leikskránni stóð að seinni atturinn yrði viku seinna. Og eftir því 8at ég ekki beðið. Ari: Blessaður hafðu ekki orð á því sem ég var að segja þér. Það er leyndarmál sem ég hef lofað að þegja yfir. Kári: Vertu óhræddur. Ég skal vera eins þagmælskur og þú. Sölvi litli hafði mikinn áhuga á íþróttum og fylgdist vel með öllum metum. Svo veiktist hann og var lagður inn á sjúkrahús. Hann lá í hita- móki þegar hjúkrunarkonan kom og mældi í honum hitann. - 40.5, sagði hjúkrunarkona þegar hún hafði lesið á mælinn. - Er það met? spurði Sölvi ákafur. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.