Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1987, Síða 33

Æskan - 01.02.1987, Síða 33
sem teikningarnar sýna er sannarlega hvaö úr sinni áttinni. En eina heild mYndar þaö þegar rétt orð hafa verið fundin og þeim raöaö í reiti. renn verölaun. Getið um aldur. Ég held að fólk hafi verið að gera grín að okkur þegar það sagði að hér væru óvenju stórir sveppir. Eru þær eins? í fljótu bragöi virðast myndirnar eins en þó hefi|r' sjö atriðum verið breytt á þeirri neori. Beitiö athyglisgáfunni. Við veitum þrenn verðlaun. Póstfang okkar er: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík. En þitt ? Og hvenær ertu fædd(ur)? j ^nútur fór í leikhús í borginni í yrsta skipti og þegar hann kom heim tUr sagði hann frá leikhúsferðinni. ~ Hn hvernig endaði leikritið? Purði móðir hans. ~ Það veit ég ekki. Það var í tveim , attUrn °g í leikskránni stóð að seinni atturinn yrði viku seinna. Og eftir því 8at ég ekki beðið. Ari: Blessaður hafðu ekki orð á því sem ég var að segja þér. Það er leyndarmál sem ég hef lofað að þegja yfir. Kári: Vertu óhræddur. Ég skal vera eins þagmælskur og þú. Sölvi litli hafði mikinn áhuga á íþróttum og fylgdist vel með öllum metum. Svo veiktist hann og var lagður inn á sjúkrahús. Hann lá í hita- móki þegar hjúkrunarkonan kom og mældi í honum hitann. - 40.5, sagði hjúkrunarkona þegar hún hafði lesið á mælinn. - Er það met? spurði Sölvi ákafur. 33

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.