Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1987, Blaðsíða 45

Æskan - 01.02.1987, Blaðsíða 45
°9 Chris Turner. Baily var í lands- 'ðshópi Englands í Mexíkó á árinu ^6rn leið en á undanförnum vikum e*Ur honum gengið illa að ná aftur s uöu sinni frá Turner sem leikið hefur ,l°9 vel. Þá eru í vörninni leikmenn eins og Kevin Moran og Daninn Jon IVebæk. Á miðjunni eru svo þeir esper Olsen, einn leikmanna danska ðndliðsins í Mexíkó og Skotinn Gor- °n Strachanan. Olsen er geysilega e'kinn knattspyrnumaður og Strac- anan er einn mesti „vinnuhestur" fem mönnum gefst kostur á að sjá á Hattspymuvelli í Evrópu. í framlín- unni er Frank Stapelton. Hann er írsk- r °9 geysilega öflugur sóknarleik- a^Ur og með honum í framlínunni I e á miðsvæðinu er norður-írskur e|kmaður sem vakti mikla athygli fyrir aeinum árum fyrir að leika góða knatt- PVmu og valda vel stöðu sinni þótt Ájgur væri. Þar er átt við Norman I h'teside sem er einn af sterkustu e|kmönnum Manchester United. eH<rnaVöllUr kðsins Old Trafford þykir k' árennilegur fyrir aðkomulið og tórlið ar, * ó ahorfendur þar taldir í hópi þeirra sagtrlátustu ' Fnglandi og er þá mikið Uðið byrjaði illa á þessu keD oyrjac a hPnistímabili og heyrðust spádóm- félii171 nu vær' komið að því að það So ' ^öra deild. Fyrirliðinn Bryan Rob- stríð netur ett v'^ Þrálát meiðsli að haf 9| 60 hann hafi verið fjarri síðu e^menn veriö að taka við sér eru vtU v'kurnar og gengið allvel og fvia ernnir vel upp fyrir neðstu liðin. bikea-lester LJnited er einnig sterkt Ur o arlið og sjálfsagt er það ekki dautt öllum æðum ef að líkum lætur. Tl ----- Eðvarð — íþróttamaður ársins 1986 Nýlega var tilkynnt hvern samtök íþróttafréttamanna hefðu vaiið íþrótta- mann ársins 1986. Að þessu sinni var Eðvarð Þ. Eðvarðsson, sundmaður úr Njarðvík, valinn og kemur það fáum á óvart. Eðvarð hefur náð mjög góðum árangri á undanförnum árum og skipað sér á bekk með fremstu sund- mönnum Evrópu í sinni aðalgrein. Þeir sem ekki þekkja þeim mun bet- ur til vita ekki hve mikil vinna liggur að baki því að komast í fremstu röð sund- manna. Bestu sundmenn þjóðarinnar æfa nærri því 30 klukkutíma í hverri viku. Oft byrja þeir mjög snemma á morgnana, klukkan sex áður en venju- legir gestir sundlauganna koma á vettvang. Þá verða þeir sem ætla að ná ár- angri að lifa reglusömu lífi og víst er að Eðvarð fyllir þann hóp. Annars væri hann ekki kominn í raðir þeirra bestu. Æskan óskar honum til hamingju með titilinn íþróttamaður ársins 1986. Mikils er vænst af honum í framtíðinni. (Við minnum á að ýtarlegt viðtal við Eðvarð Þór var birt í 6. tbl. Æskunnar 1986. Mynd af honum fylgdi í opnu blaðsins) ISI 75 ára 28. janúar síðastliðinn varð íþrótta- samband íslands 75 ára. Það var stofnað í Bárubúð í Reykjavík þann dag árið 1912. Stofnendur voru flest helstu íþróttafélögin sem þá störfuðu hér á landi og var fyrsti forseti sam- bandsins Axel Tulinius. Hins vegar var Sigurjón Pétursson á Álafossi helsti hvatamaður að stofnuninni en hann var mikill íþróttagarpur - á sviði glímu og fleiri íþrótta. Aðrir forsetar ÍSÍ á þessu tímabili hafa verið Benedikt G. Waage, sem var forseti í 36 ár, Gísli Halldórsson sem gegndi starfinu í 18 ár og núver- andi forseti, Sveinn Björnsson. Virkir félagar í fþróttasambandi ís- lands eru nú tæplega hundrað þús- und og eru þetta ein allra öflugustu almannasamtök í landinu. íþróttafélög eru um allt land og sums staðar halda þau ein uppi félags- og tómstunda- starfi. Sérsambönd ÍSÍ eru átján talsins og 27 héraðssambönd eiga aðild að sambandinu. Afmælisins var minnst með ýmsum hætti, meðal annars með hátíðarsamkomu í Þjóðleikhúsinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.