Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1987, Side 28

Æskan - 01.02.1987, Side 28
OKKAR A MILLI Nafn: Friðrik Ottó Friðriksson Fæðingardagur og ár: 12. desember 1973 Stjörnumerki: Bogmaðurinn Skóli: Austurbæjarskóli Bestu vinir: Hákon, Friðrik og Geir Áhugamál: Stelpur og körfuknatt- leikur Eftirlætis: -íþróttamaður: Platíni -popptónlistarmaður: Bubbi Morthens -leikari: Michael J. Fox -rithöfundur: Enid Blyton -sjónvarpsþáttur: Klassapíur á Stöð 2 -útvarpsþáttur: Enginn sérstakur -matur: Kindakjöt. Eftirmatur: ís -dýr: Hundur -bflategund: Lambroghini -litur: Rauður -námsgrein í skólanum: Matreiðsla Leiðinlegasta námsgrein: Reikningur Besti dagur vikunnar: Laugardagur Leiðinlegasti dagur: Mánudagur Bestu kostir vina: Að vera skemmti- legir Háttatími: 9-10. Um helgar: 11-12 Það land sem mig langar mest til að heimsækja: Bandaríkin Það sem mig langar til að verða: Óákveðið Draumakonan: Ljóshærð og með blá augu. Nafn: Páll Jakob Líndal Fæðingardagur og ár: 14. desember 1973 Stjörnumerki: Bogmaðurinn Skóli: Austurbæjarskóli Bestu vinir: Palli, Arnar, Kristján og Árni Áhugamál. Knattspyrna Eftiriætis: -íþróttamaður: Kláus Augenteiter -popptónlistarmaður: Páll Stanley í Kiss -leikari: Sigurður Sigurjónsson -rithöfundur: Enginn sérstakur -sjónvarpsþáttur: íþróttaþátturinn -útvarpsþáttur: Enginn sérstakur -matur: Svínasteik. Eftirmatur: Búðingur -dýr: Hestar og hundar -bílategund: Volvo -litur: Blár -námsgrein í skólanum: Leikfimi Leiðinlegasta námsgrein: Reikningur Besti dagur vikunnar: Laugardagur Leiðiniegasti dagur: Miðvikudagur Bestu kostir vina: Að hafa áhuga á fótbolta Háttatími: 10-11. Um helgar kl. 12 Það iand sem mig langar mest til að heimsækja: Danmörk Það sem mig langar að verða: At- vinnuknattspyrnumaður Draumakonan: Hún er meðalhá með dökkt hár og blá augu. Ég held hún hafi áhuga á fimleikum. Nafn: Jensína Guðrún Hjaltadóttir Fæðingardagur og ár: 12. septembef 1972 Stjörnumerki: Meyjan Skóli: Finnbogastaðaskóli Bestu vinir: Ingibjörg og Jóna Áhugamál: Skíði og skautar Eftiriætis: -íþróttamaður: Enginn sérstakur -popptónlistarmaður: Enginn sér- stakur -leikari: Sigurður Sigurjónsson -rithöfundur: Höfundur ísfólks- bókanna -sjónvarpsþáttur: Á framabraut -útvarpsþáttur: Enginn -matur: Svínakjöt. Eftirmatur: Anan- asbúðingur -dýr: Kettir og hestar -bflategund: Toyota -litur: Enginn sérstakur -námsgrein: Leikfimi og handavinna Leiðinlegasta námsgrein: Danska Besti dagur vikunnar: Allir Leiðinlegasti dagur: Misjafnt Bestu kostir vina: Að vera skemmti' legir og skapgóðir Leiðinlegast í fari vina: Þegar þe,r kjafta frá leyndarmálum Háttatími: 11-12 virka daga. 12-1 u111 helgar Það land sem mig langar mest til heimsækja: Færeyjar Það sem mig langar að verða: Óákveðið Draumamaðurinn: Hávaxinn, dökk' hærður og brúneygður og þarf að vera duglegur að hjálpa mér við heim- ilisstörfin 28

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.