Æskan - 01.03.1988, Blaðsíða 6
Gerir aldrei sama
skammar strikið tvisvar
Haraldur og Katrín eru Hafnfirðingar
í húð og hár, hafa átt þar heima frá fæð-
ingu. Þau segja að það sé mjög gott að
eiga þar heima.
„Félagslífið er gott í Öldutúnsskóla,"
segir Haraldur. „Diskótck eru haldin á
þriggja vikna fresti og opið hús er einu
sinni í viku. Þá starfa klúbbarnir og ég
fer í borðtennis og hokkí.“
Katrín: Það er ekki eins gott félagslífið
hjá okkur í 6. bekk í Lækjarskóla. Við
fáum böll á tveggja mánaða fresti. Fé-
lagslífið cr betra hjá unglingadeildunum.
- Hlakkarðu þá ekki til að fara í 7.
bekk næsta haust?
„Nei, ekki sérstaklega. Ég er ánægð í
6. bekk.“
Haraldur segist hafa verið busaður
þegar hann hóf nám í haust. Hann var
kaffærður í snjónum og það var krotað
með tússlit í andlitið á honum oftar en
einu sinni. Hann spyr Katrínu hvort hún
kvíði því kannski að verða busuð, hvort
það sé ástæðan. Hún svarar því engu en
endurtekur að hún kunni vel við sig í 6.
bekk.
Við tölum aftur um leikritið. Hvað
geta þau sagt mér um það? Hvernig lýsir
Haraldur aðalpersónunni, Emil?
„Hann er afskaplega góður,“ segir
hann. „Hann ætlar aldrei að gera nein
skammarstrik en þau koma óvart. En
hann má eiga það að hann gerir aldrei
sama skammarstrikið tvisvar. Hann er
mjög ákafur að eðlisfari og óvenjulega
bjartsýnn; þess vegna er hann til í allt.
Hann er einkar kærulaus. Þó að Emil
- Taka æfingarnar ekki dálítið á taug'
arnar?
„Jú, sérstaklega þegar við æfum aftu£
og aftur sömu atriðin,“ svara þau.
Við
byrjuðum að æfa leikritið um miðjan laI)'
úar. Fyrsta vikan fór í samlestuf’
þ.e.a.s. við sátum við borð og hver laS
það sem hann átti að segja. Síðan var far'
ið að æfa stöður á sviði og læra textaufl
utan að.“
- Hvernig gengur að læra hann?
„Vel, - við lærum hann jafnóðunt-
Þetta er mjög langur texti sem við þurI'
um að muna. Handritið er svona þýkk1
(þau sýna það með vísifingri og þurnal'
fingri. Engin smá þykkt!) Við höfulfl
einungis þurft að læra textann á æfifl£'
unum og það hefur gengið vel. En sV°
erum við með handrit heima ef við vilj'
um æfa okkur þar.“
- Hlæið þið ekki oft að því sem perS"
ónurnar segja?
„Jú, og líka þegar einhver gerir mistflk
á sviðinu. Eitt sinn rakst einhver utafl *
borðið og það datt um koll. í anfla
skipti valt glerkanna og vatnið flóði flt
um allt. Þá gátum við ekki annað efl
hlegið.“
- Hvað finnst ykkur fyndnast í leik'
ritinu?
Haraldur og Katrín hugsa sig uffl fia'
litla stund, hafa greinilega ekki á^flf
þurft að svara þessari spurningu.
Katrín: Mér finnst mjög fyndið þegar
Emil sýnir mér hvernig hann festi sig 1
súpuskálinni. . .
Haraldur: Mér finnst líka fyndið þegar
Títuberja-Maja, drauga- og kjaftakefi(
ing, skrökvar að okkur að taugaveiki se
að ganga í sveitinni. Hún segir, til a
hræða okkur, að fólk sem smitast a
veikinni, verði blátt í framan og geti da'
geri skammarstrik er hann mjög hlýð-
inn; skammarstrikin koma bara óvart.
Hann er svo áhugasamur um að bæta
hegðun sína að hann biður upphátt til
Guðs í leikritinu um að hann hjálpi hon-
um. Og þegar Emil gerir eitthvert góð-
verk verða allir svo glaðir og ánægðir og
fyrirgefa honum yfirsjónirnar.“
- Hafðirðu kynnst Emil eitthvað áður
en þú fékkst hlutverkið?
„Já, ég hafði fylgst með honum í Sjón-
varpinu á sínum u'ma en ekki lesið bæk-
urnar.“
- En, Katrín; hvernig er ída, systir
hans?
„Hún er englabarnið á heimilinu. Em-
il hefur mikil áhrif á hana því að hún
hlýðir honum í öllu. Hún er rólegur og
hægur krakki og dundar mikið. Hún er á
aldrinum 4-5 ára. Mamman hefur mikið
dálæti á báðum börnunum en pabbinn
heldur meira upp á ídu.“
„Er ég nokkuð orðin blá, Títuberja-Maja?"