Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1988, Blaðsíða 48

Æskan - 01.03.1988, Blaðsíða 48
gæludýrasýningin Það verður ábyggilega líf og f]ör í Reiðhölliniu i Víðidal dagana 16. og 17. apríl. Þar verður haldin gæludýrasýning með glæsibrag. Ekki er að efa að katta-eigendur fjölmenni með húsprýði sína því að meðal atriða er fegurðarsam' keppni katta. Verðlaunin eru ekki heldur af lakara taginu: Sá köttur sem þykir mest augnayndi glæsta styttu og eru kölluð Morris-verðlaun. Það þykir hinn mesti vegsauki fyrir köttinn og þanu sem hefur þann heiður að vera á heimili með hon- um! Að sjálfsögðu verða líka hundar á svæðinu. ÞeU munu leika hstir sínar og við vitum að þeir eru ótrúlega leiknir enda hafa þeir verið við æfrngar ha því í nóvember. Þjálfarar hafa náðarsamlegast feng' ið að fylgjast með þeim og mun það ekki hafa spiÞ1 fyrir góðum árangri. Okkur rámar reyndar í að hundar og kettir láu stundum ófriðlega er leiðir þeirra skerast en vaent' anlega verður séð til þess að slíkt gerist ekki á sýn- ingunni. Annars gæti allt farið í hund og kött! Svo kann vel að vera að dýrin, sem koma fram, séu hátt hafm yfir hátterai Högna vinar okkar - hvað þa pabba hans! - og hugleiði ekki einu sinni að standa í illindum. Við höfum líka séð hugðnæmar ljós' myndir af vináttu hunda og katta og minnumst þess að í sveitinni forðum hafi samkomulagið verið giska gott á stundum. Við þykjumst því vita $ ýmis gangur sé á þessu sem öðru. Þeir sem drífa sig á sýningarsvæðið geta lagt sína um fiskagöngin og virt fyrir sér fiska í búrum og súlum og getið sér til um fjölda þeirra. Sá g£t' spakasti fær fiskabúr í verðlaun! Sumum hugnast fuglar betur og þeir geta hlusí' að og horft á smáa og stóra páfagauka og ýmsar finkutegundir. Nagdýra-unnendur fá að sjá efth' læti sín: Kanínur, hamstra, naggrísi og mýs. Gunnar Vilhjálmsson hefur haft veg og vanda at að koma upp sýningunni en verslunin Dýraríkið stendur að henni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.