Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1988, Síða 34

Æskan - 01.03.1988, Síða 34
Rithöfundakynning: Margrét Jónsdóttir Margrét Jónsdóttir Jæddist 20. ágúst 1893 að Árbæ í Holtum í Rangárvallasýslu. Hún nam í Kvennaskólanum í Reykjavík og lauk þaðan próji 1912. Hún var heimiliskennari i Gullbringusýslu og Borgarfirði 1912 til 1918 en síundaðí síðan verslunar- og skrifstoju- stöij til 1923. Þá hój hún kennaranám og lauk kennarapróji 1926. Hún gerðist kenn- ari við barnaskóla Reykjavíkur 1926 (Við Austurbæjarskóla 1930) og kenndi til 1944. Lét hún aj því starji vegna sjúkleika. Hún var gæslumaður d Þjóðminjasajni 1952-59. Margrét var ritstjóri Æskunnar 1928-1941. Jyrstu tvö árin ásamt Guðmundi Gíslasyni kennara. síðan ein. í 1.-2. tbl. Æskunnar 1942 ritar Kristinn Stejánsson stórtemplar pistil í tilejni ritstjóraskipta og segir þar auk annarra orða: J>að er ekki ojmælt að eigandi og útgej- andi blaðsins, Stórstúka íslands. haji verið heppin er hún réði Margréti Jónsdóttur sem ritstjóra Æskunnar. Hún var reyndur barna- kennari, ágætlega vel ritjær og skáld gott. Allir þessir kostir nutu sín vel við blaðíð. Hún þekkti barnssálina. átti í Jórum sínum öruggan smekk á máli og ejni og kunni að segja þann veg Jrá að börnin skildu og höjðu nautn aj að lesa blaðið sitt en urðu jajnjramt Jróðari, glaðari og betri börn. Ég hygg að Æskan haji uppjyllt þau skilyrði sem gera má til barnablaðs á íslandi. bæði að útliti og ejni. Tala kaupenda hejur stór- um aukist en jajnjramt hejur blaðið stækk- að að mildum mun ogjrágangur þess og út- lit orðið hið vandaðasta. Undir ritstjórn Mar- grétar Jónsdóttur haja vinsældir Æskunnar Jarið vaxandi með árí hveiju og hún er nú orðin blað barnanna og unglinganna í besta skilningi.“ Margrét rítaði margt í blaðið sjálf og þar birtust hugleiðingar hennar, sögur og Ijóð. Hún orti kvæði bæði Jyrír börn ogjullorðna. Þau komu Jyrst út í bókinni Við Jjöll og sæ (1933). Meðan hún var rítstjórí voru gejnar út nokkrar þýðingar hennar, Jyrst Karen 1933, og ævintýrí í bókinni Galdrakarlinn góði. Barnabækurnar, Góðir vinir og Voríð kemur, voru gejnar út 1942 og 1943. Var í þeim sajn aj þýddum og Jrumsömdum sög- um, Ijóðum og leikrítum. Bókin OJt er kátt í koti (1949) geymir mörg leikrít. Mesta rítverk Margrétar er sagan um Toddu, Jjórar bækur um telpuna og stúlk- una Toddu. Hún var dönsk í aðra ætt-Jaðir hennar var Dani, Játækur iðnverkamaður, en móðir hennar íslensk sveitastúlka. í sög- unni er lýst líji Jólks á kreppu- og stríðsár- unum og nokkur ár ejtir þau, bæði í Já- tækrahveiji í Kaupmannahójn og íslenskrí sueit. „Toddubækurnar eru indælar og aðgengi- legar sögur, skemmtilega skrifaðar, en það sem meira er, þærgeja ótrúlega ítarlega lýs- ingu á líji Jólksins sem þær Jjalla um. . .“ (Silja Aðalsteinsdóttir: íslenskar barnabæk- ur 1780-1979. bls. 171) AJ Ijóðum Margrétar má nejna ísland er land þitt og Draumur aldamótabarnsins sem lcomusf á allra varír er Magnús Þór Sig- mundsson gerði Ijómandi góð lög við þau og lék á hljómplötu. Allir kannast líka við barnaljóð hennar Krakkar út kátir hoppa. í bókinni Á léttum vængjum (ísajoldar- prentsmiðja 1961) eru Jrumort og þýdd Ijóð Jyrír börn og unglinga. Þórdís Tryggvadóttir myndskreytti ajar skemmtilega. Úr henni eru Brúðuvísurnar sem þið hajið ej til vill þegar lesið þó að komi á ejtir þessu yfirliti! Á baksiðu bókarínnar segir um Ijóð Mar- grétar og er sönn lýsing: J>au eru hreint ajbragð. Fáum er það gej- ið að segja litla sögu í Ijóði eins og Margrét gerír það." í sögunni um Gerði litlu og Gísla blinda minnir Margrét okkur á hve margir eiga erj- itt, haja Jatlast eins og Gisli og átt við bág kjör að búa. Hann erþó ^áttur uið lifið, sátt- ur við guð og menn“. Einhver sáríndi sitja ejtir, sem þarna örlar á. en björt lífssýn ber þau ojurliði. Við endum þessa stuttu lýsingu á rítstörf- um Margrétar á nokkrum aj kveðjuorðum hennar til lesenda Æskunnar. Þau birtust í jólablaðinu 1941. Við vitnuðum raunar til þeirra 1985 en Jjöldi nýrra áskríjenda og þeir er þá voru á barnsaídri haja ekki lesið þau. Gott ejni er líka aldrei oj ojt birtl: Jíæru, ungu vinir minir! Fylkið ykkur jajnan undir merki þeirra er vilja vernda og ejla islenskt þjóðerni og íslenska tungu og reynið ávallt að Jylgja málstað þeirra sem beijastJyrír því sem er rétt, gott og fagurtJ vísur a * Sofðu, litla brúðan mín, * sofðu, dillidó. * Sauma ég þér silkikjól , og silfurbrydda skó. * Blunda þú nú, brúðan mín, brátt leggst nóttin á, en í draumsins undrahöll * er ótal margt að sjá. * Þar dansa lítil brúðubörn og bregða sér í leik, og fallegustu leikföngin, * þau fara öll á kreik. * Sofðu, litla brúðan mín, sofðu, korríró. Á morgun færðu fötin ný ^ og fína silfurskó. * <* íV >V '

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.