Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1988, Blaðsíða 13

Æskan - 01.03.1988, Blaðsíða 13
Policman’s Third Ball“, tvíleika Mark og gítarsnillingurinn Chet Atk- m3 gamla sígildinginn hans Johns Lennons, „Imagine". Útkoman er nokkuð athyglisverð þó svo hún hverfi e.t.v. í skuggann fyrir lögum Peters Gabríels, Jacksons Browns, Kötu Bush, Lous Reeds, Erasure, Duran Duran (?!) o.m.fl. - hvað vin- sældir varðar. Bítlavinafélagið Kæri Poppþáttur. Mig langar til að biðja þig um upp- lýsingar um Bítlavinafélagið. íris, Kirkjubœjarklanstri. Bítlavinafélagið mun hafa orðið til begar Jón Ólafsson, útvarpsmaður og þáverandi Possibillís-hljómborðsleik- ari> setti upp sérstaka minningardag- skrá um John heitinn Lennon, fyrr- verandi forsprakka Bítlanna bresku. í kjölfarið fylgdi platan „Bítlavinafé- lagið til sölu“. Þar fluttu þeir Jón áð- urnefndi, Eyjólfur Kristjánsson söngvari, Stefán Hjörleifsson gítar- leikari, Haraldur Þorsteinsson bassa- leikari og Rafn Jónsson trymbill nokkur lög sem John Lennon hafði gert vinsæl, s. .s „Oh Yoko“ og nStand By Me“. Ári síðar sendi Bítla- vinafélagið frá sér plötuna „Bítlavina- félagið býr til stemmningu“, en á henni voru frumsamin lög í anda Bítlanna. Til gamans má geta þess að Rafn, trymbill Bítlavinafélagsins, er sa sami og leiðir hina ágætu hljóm- sveit Grafík. Billy Idol Kæra Popphólf! Getur þú sagt mér frá Billy Idol og haft veggmynd af honum? Birkir. Billy Idol fæddist 30. nóvember 1955 í Englandi. Honum var gefið nafnið William Broad (Vilhjálmur Breiði) en þegar hann fór að syngja með hljómsveitum varð að breyta nafninu lítillega. Billy Idol tók virkan þátt í pönkbyltingu Sex Pistols og Clash ’76-’77. Þá söng hann með hljómsveitinni Generation X. Hljóm- sveitin náði þokkalegum vinsældum en Billy var ekki ánægður. Hann fluttist til Bandaríkjanna og komst undir verndarvæng umboðsskrifstofu bárujárnssveitarinnar Kiss. Umboðs- skrifstofan kunni tökin á poppmark- aðnum og von bráðar var hann kom- inn með röð laga í efstu sæti banda- ríska vinsældalistans, s.s. „Eyes Without A Face“ (Augu án andlits), „Sweet Sixteen“ (Indæl sextán) og „Mony, Mony“. (Rétt stafsetning er raunar money og merkingin peningar en hér fer best á að segja: Aurar, aur- ar) Æskan hefur þegar birt veggmynd af Billy Idol en ef margir biðja um nýja veggmynd af honum er til í dæminu að orðið verði við þeim ósk- um. Whitney Houston Hæ, hæ, kæra Popphólf! Ég veit ekkert um Whitney Houst- on, ég á engar myndir af henni og engin plaköt með henni. Það væri æði ef þið bættuð úr því. Auður Kristírt, Kambaseli 38, Reykjavík. Ef þú flettir upp í nokkrum síð- ustu tbl. Æskunnar þá getur þú séð að Withneyju hafa verið gerð nokkuð góð skil, bæðið í myndum og máli. Hún er meira að segja á veggmynd í þessu blaði. Við það er að bæta að breska blaðið RM hefur tekið saman hsta yfir söluhæstu poppara beggja vegna Atlantshafsins árið 1987. Nið- urstaðan varð þessi: 1. Whitney Houston með 387 stig (var nr. 2 ’86) 2. U2 með 383 stig (komst ekki á blað ’86) 3. Madonna með 378 (var nr. 1 ’86). 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.