Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1988, Blaðsíða 35

Æskan - 01.03.1988, Blaðsíða 35
Gerður litla og Gísli blindi Lítil stúlka og gamall, blindur j Ur- Geta þau átt nokkra samleið? :*tla stúlkan er aðeins tíu ára mul en blindi maðurinn sjö sinn- e^fi en það - og rúmlega það því hann er sjötíu og fjögurra ára. ula stúlkan heitir Gerður en Q^hiij blindi maðurinn heitir Gísli. lirf ^aU e^a samleið því að Gerði u hefur verið falið það veglega arf að fylgja Gísla blinda til næsta °®)ar. yÓsköp er höndin þín mjúk og p Gerður mín,“ segir Gísh blindi. erður heldur í hönd hans, leiðir hann. ar Herúur veit vel að þetta er ábyrgð- verk sem henni hefur verið að fyrir. Hún reynir að vanda sig Se«i best. brHun gengur hægt og settlega og hiað ^ ^utus^^ana svo a^ blindi b- Ufinn reki fæturna hvergi í hakolla eða steina. T”.Nú erum við tnndys,“ segir ”tr bað ekki?“ ”Jú5“ svarar telpan. ” n hvernig gastu vitað það, Gísli ***>“ sPyr barnið. fin' k ^ er Lunnugur hérna. Ég n Pað svona á mér. Hér hef ég átt að fara fram hjá blindi maðurinn. óteljandi sporin. Ég þekki hvern krók og kima, hverja laut og þúfu, svo að segja. Ég held að ég gæti ratað hérna þó að ég sé blindur.“ „Er ekki ósköp vont og leiðinlegt að vera blindur?“ spurði Gerður. „Ekki get ég nú sagt að það sé skemmtilegt,“ svarar Gísli blindi. „En ég má ekki mögla. Ég var búinn að lifa í meira en sextíu ár þegar sjón- in bilaði. Ég var sjáandi í fulla sex tugi ára, hafði góða sjón, óvenjulega góða meira að segja, svo að til þess var stundum tekið hve vel skyggn ég var og sá langt. Ég hef ekki verið í myrkrinu nema tíu ár rúmlega.“ „í tíu ár! Finnst þér það ekki langt? Ég er bara tíu ára og það er ekkert lítið.“ Þetta er alveg rétt, barnið gott. Tíu ár er ekki svo lítið brot af mannsævi. Hún er ekki alltaf löng. - En ef þú liflr önnur tíu, þá ertu orðin tvítug - og þá verður gaman fyrir þig að lifa. Það er gaman að vera tvítugur og gaman að verða falleg stúlka eins og þú átt eftir að verða, telpa mín, skal ég segja þér!“ „Það verður voðalega langt þangað til,“ sagði telpan. „En þú veist ekk- ert hvernig ég er, Gísli minn. Þú hef- ur aldrei séð mig.“ „Ég veit nú samt að þú verður ein- hvern tíma falleg stúlka. Ég finn hve höndin þín er mjúk og nett og ég heyri málróminn, hve hann er hreinn - og hláturinn skær og dillandi. „Jæja, Gísli minn. Bráðum erum við komin alla leið.“ „Já, þú verður auðvitað fegin. Þú hlýtur að vera orðin þreytt þegar þú þarft að sjá fyrir okkur bæði.“ „Ég er ekkert þreytt.“ „En ég skal ekki kvarta. Ég veit hvernig heimurinn lítur út. Ég hef séð himininn á stjörnubjörtum vetr- arkvöldum, djúpan og dimmbláan, og ég hef farið á fætur um miðjar nætur á sumrin til að slá döggvott grasið og þá hef ég séð sólina rísa. Ég hef bæði séð gróður jarðar og fegurð himins og ég hef líka komist í hann krapppan í stórhríðum og vetrar- myrkri. Ég hef elskað lífið þótt það leiki mann stundum grátt.“ „Segðu mér eitthvað um lífið,“ biður telpan. „Fullorðna fókið talar svo oft um það og segir: Svona er lífið. En hvað er það eiginlega?“ Þá klóraði Gísli blindi sér í höfð- inu og varð hugsi um stund. „Já, Gerður litla. Hvað er það eig- inlega? Maður stritar þetta og baslar frá því að maður man eftir sér. Svo 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.