Æskan - 01.03.1988, Blaðsíða 7
"hrakf v'ldum ekk' skipta við þau á hlutverkum. Þó að þau séu bæði góð eru þau
allabálkar og lenda í alltof, alltof mörgum óhöppum. “
tau En.SV0 gerist það að Emil málar
MaSaVk^na ovart a og Títuberja-
sér1U °regður alveg svakalega þegar hún
haf3ndlÍt flennar- Hún trúir því að ída
be 1 Snittast! biður Guð að hjálpa sér, og
u s°8Una út um alla sveit.
Fn,?n’ ^Vo er h'ka fyndið þegar pabbi
___ ® ^estist á kamrinum.
u .. aMið þið að margir krakkar öf-
1 vkkur af því að leika í leikritinu?
’’ a’ areiðanlega því að það höfðu
niareir -------"6“ FV’ “u F“u 1IU1UU svo
Veru‘i anu8a á að komast í þessi hlut-
verk.
^ útlanda í sumar
svara þau eftir
varð
Rvíðið þið fyrir frumsýningunni?
au horfa hvort á annað.
Iit,”Ja’ fremur mikið,‘
a Ulnhugsun.
ta^trin' Ég fann bara hvað ég
$fga°styrk þegar mamma kom á eina
lngUna til að fylgjast með. Þá gleymdi
Urr)te*lanum og allt gekk á afturfótun-
Vel amt Var ákveðin í að standa mig
á^^hut: Við verðum fljót að venjast
h$°r en(funum. Ætli við verðum ekki
fim1 rinna fyrir þeim eftir fjórar eða
sýningar?
ltu araidur og Katrín segjast bæði geta
hiniprSer a^ verba leikarar í framtíð-
Ueni'. riún er ákveðin í að gerast skipti-
sj^j1’ læra síðan eitthvað í erlendum
s*ta u homa svo heim og verða fyrir-
svr, - riann segir aftur á móti að allt sé
SV° oráðið hjásér.
Hver er eftirlaetisleikarirm ykkar?
hrej Vlniælalaust Laddi. Hann er alveg
lnt frábær og ótrúlega fjölhæfur.
*skaní
Hann gæti farið í öll gervi í einu leikriti.
Það þyrfti ekki fleiri leikara en hann.“
- Þekktust þið eitthvað áður en þið
voruð valin í hlutverkin?
„Frekar lítið. Við vissum hvort af
öðru.“
- Hvað er framundan hjá ykkur í
sumar?
Haraldur: Ég fer í keppnisferðalag með
knattspyrnuliðinu mínu til Skotlands.
Við erum núna að safna fyrir ferðinni.
Við verðum eitthvað í æfingabúðum og
svo fáum við að sjá leiki með þekktum
liðum.
Katrín: Ég fer í sumarbúðir til Englands
og ætla að læra undirstöðu í ensku.
Áhugasamir krakkar sem hafa greini-
lega nóg fyrir stafni hugsa ég með mér
þegar ég loka möppunni sem samtal okk-
ar er skráð í, sting pennanum í vasann
og stend upp. Ég er sem sé búinn að
tæma spurningasjóðinn.
Þegar ég kveð Katrínu og Harald og
þakka fyrir ánægjulegt spjall dettur mér
allt í einu í hug að spyrja að síðustu
hvort þau gætu hugsað sér að vera Emil
og ída í rauninni.
Þau hlæja við.
„Nei, við vildum ekki skipta við þau á
hlutverkum. Þó að þau séu bæði góð eru
þau hrakfallabálkar og lenda í alltof, allt-
of mörgum óhöppum.“
Þá vitið þið það! Nýjustu fréttir, sem
við höfum af frumsýningu leikritsins um
Emil í Kattholti, eru þær að verkið vakti
mikla hrifningu og börnin á Stór-
Reykjavíkursvæðinu streyma nú í Bæjar-
bíó til að njóta þess.
Góða skemmtun, þið sem eigið eftir að
halda á fund Emils og ídu!
„Hvað sérðu langt?“
„Ég sé að gestirnir eru að koma.