Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1988, Blaðsíða 39

Æskan - 01.03.1988, Blaðsíða 39
 Þetta er í níunda sinn sem 1$ frá Mýrarhúsaskóla tekur þátt í spurningaleiknum. Átta sinnum höfðu keppendut skólans borið sigurorð af mjög hæfum mótherjum er gengið var til þessarar lotu. í heniU lutu þeir í lægra haldi fyrit keppendum Austurbæjar' skóla. Árangur Mýrarhúsa- manna var góður sem fyrt’ þeir náðu 16 stigum, en Aust- Keppendur Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi /."■C 'f ' Dalla Ólafsdóttir, Hannes Páll Guðmundsson m H. og Porsteinn Ástráðsson urbæingar fengu 17. Enn var það minnsti munur sem skild1 1. Hver á íslandsmet karla í hástökki utanhúss? ffJA a) Gunnlaugur Grettisson b) Unnar Vilhjálmsson d) Jóhann Ómarsson 2. Hver er forstöðumaður Listasafns íslands? a) Þór Magnússon b) Björn Th. Björnsson ///{ d) Bera Nordal 3. Eftir hvern er sagan Ásta litla lipurtá? /) a) Ste/án Júlíusson b) Margréti Jónsdóttur pjd) Ragnheiði Jónsdóttur 4. Hver er stærsti skógur á íslandi? a) Bæjarstaðaskógur b) Vaglaskógur Pjí4 d) Hallormsstaðaskógur 5. Eftir hvern er leikgerð verksins Þar sem Djöflaeyjan rís? a) Ólaj Hauk Símonarson /»y/j b) Kjartan Ragnarsson d) Karl Ágúst Úlfsson 6. Hvert er algengasta kvenmannsnafn á íslandi? ffj/\a) Guðrún b) Margrét d) Sigríður 7. Hvað er gulaldin? a) Appelsína b) Mandarína m d) Sítróna 8. Hvar er borgin Seúl (Seoul)? a) í Kampútseu b) í Laos flfld) í Suður-Kóreu 9. Hver er félagsmálaráðherra í ríkisstjórn íslands? a) Alexander Stefánsson f*lA b) Jóhanna Sigurðardóttir d) Jón Sigurðsson 10. Hvert af eftirtöldum dýrum er nagdýr? a) Bísamrotta b) Hérí /*jfid) Snjáldurmús Jðin að. - Við vitum að mörg- Urn finnst spurningarnar erfið- °g furða sig á að nemendur 1 ð. bekk geti svarað svo mörg- rétt. En við erum ekki engur undrandi - okkur er °rðið vel Ijóst að glöggir og e úrtektarsamir krakkar vita ýsna margt. Við verðum að aga spurningunum þannig að ®ðin liðin geti ekki svarað Peim öllum auðveldlega! Þess Vegna hafa þær verið og verða l°luvert erfiðar. A Keppendur Austurbœjarskóla í Reykjavík Rasmus Bertelsen, Eyrún Hjörleifsdóttir og Ragnheiður Kristjánsdóttir lf Með hvaða liði leikur handknattleiksmaðurinn Geir Sveinsson? o) Víkingi m b) Val d) Fram 12. Hver er leiðtogi Rúmeníu? ff[na) Nikolai Ceaucescu b) Augusto Pinochet d) Magyar Nemetz 12- Hvaða hljómsveit lék lagið Bláu augun þín á plötu árið 1965? ^^^alöðmenn b) Trúbrot /Ij/f d) Hljómar lf Hvað merkja kalýsur? Smáýsur /H b) Kulsækið Jólk d) Kalvínstrúarmenn (uppnejni) 15- Hver þeirra er bæjarstjóri í litlum bæ í Bandaríkjunum? ul Sean Connery b) Jack Nicholsson /y/J d) Clint Eastwood Hvað stundaði Hallgrímur Pétursson fyrst í Kaupmannahöfn? o) Guðfræðinám b) Lögfræðinám m d) Járnsmiði 17. Fyrir hvað er borgin Cannes í Frakklandi þekktust? a) Kappakslursmót ftA b) Kvikmyndahátíð d) Knattspyrnulið sitt Hvar bjó héraðshöfðinginn Jón Loftsson? ^ a) Á Stórólfshvoli b) I Mörk d) 1 Odda 1 hverju biðjast Múhameðstrúarmenn fyrir? a) Kióskum r*m b) Moskum d) Brosmum 70- Merkastir gervigíga í Leitarhrauni eru: Rauðhólar b) Vatnsdalshólar d) Leyningshólar fÆSKAH *s«m 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.