Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1988, Blaðsíða 29

Æskan - 01.03.1988, Blaðsíða 29
Iðunn Steinsdóttir endursagði í gamla daga Þið Uitið öll að það er ekkijallegt að rífast og slást og segja Ijót orð hvert við annað. Ennþá verra er þó að óska hver öðrum ills. í gamla daga var slíkt kallað að heitast og menn trúðu að Þei-tingar gætu komiðjram í alvöru. Hér er ein saga um heitingar. Skálholti var áður fyrr ^kóli fyrir unga pilta. ar voru líka tvær stúlkur þær voru ekki að læra neldur vinna. P®r áttu að þvo fötin Piltunum °§ stoppa og staga eitthvað bilaði. að var kallað að þjóna. ^ær skiptu piltunum 1tvo hópa °§ þjónuðu hvor sínum hóp. ^inu sinni rétt fyrir jól purfti önnur þeirra út a Saekja eitthvað. eður var mjög slæmt, fíð og bylur. Hún þurfti að klæða sig vel en hafði ekkert við höndina og tók þess vegna hreinar nærbuxur af pilti sem hin stúlkan þjónaði. Hún klæddi sig í brækurnar og fór út. Hún varð bæði vot og óhrein af því að veðrið var svo vont. Þegar hún kom inn sagði hún hinni stúlkunni frá þessu og bað hana að reiðast ekki þó að hún hefði tekið brækurnar án þess að biðja um leyfi. En stúlkan varð öskureið og skammaði hana. Þær fóru að rífast og urðu reiðari og reiðari þangað til þær byrjuðu að heitast. Þá fór heldur illa. Þær byrjuðu báðar að sökkva niður í jörðina. Þegar skólapiltar komu að þeim var önnur sokkin upp að hnjám en hin upp í mitti. Piltarnir hlupu til og reyndu að draga þær upp. Þeim gekk vel að ná þeirri sem grynnra var sokkin en hin var alveg blýföst. Þá sagði hún: „Tíu toga að neðan, tólf toga að ofan og takið á betur, piltar.“ Þá toguðu þeir eins fast og þeir gátu og loks náðu þeir henni upp. *SKANs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.