Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1988, Blaðsíða 44

Æskan - 01.03.1988, Blaðsíða 44
Jslandsdeild Amnesty International tekur nú þátt í alþjóðlegri bréjaskriftaherferð til stuðnings börnum sem eru Jórnarlömb mannréttindabrota. Á hueiju ári eru mannréttindi brotin á þúsundum barna víða um heim. Mannrétt- indabrotin eru m.a. í því Jólgin að börn eru Jangelsuð, t.d. með Joreldrum sínum. og pyntuð í því skyni að Já þau eða Joreldra þeirra til þess að geja upplýsingar. Þá eru Joreldrar þeirra pyntaðir að þeim ásjáandi. Þær upplýsingar sem Amnesty International hejur undir höndum sýna að sakleysi og barnæska veita börnum enga vörn gegn misnotkun valds.“ Þessar dapurlegu fregnir bárust okkur í bréfi frá íslandsdeild Amnesty International. Jafn- framt var leitað eftir því að við legðum deild- inni lið í tengslum við bréfaskriftaherferðina. Það viljum við gjarna gera. Við höfum sent áskoranir til yfirvalda eftir ábendingu deild- arinnar. Við viljum einnig hvetja stálpaða les- endur Æskunnar til að rita bréf með beiðni um að börnin, sem segir frá hér á eftir, verði leyst úr haldi. Við efum ekki að þeir geti leit- að sér aðstoðar fullorðinna. Starfsfólk á skrif- stofu íslandsdeildar A.I. að Hafnarstræti 15 í Reykjavík veitir einnig fúslega leiðbeiningar. (S. 91-16940 - opið er kl. 16 - 18 alla virka daga) En til þess að þið gerið ykkur betur grein fyrir því sem hér er rætt um og farið fram á viljum við vitna í bækhng um Amnesty Int- ernational og starfsemi samtakanna: Hvað er Amnesty International? Amnesty International er óháð alheims- hreyfmg sem gegnir sérstöku hlutverki í al- þjóðlegri verndun mannréttinda. Starfsemi samtakanna er sérstaklega helguð föngum. - Samtökin berjast fyrir frelsun samvisku- fanga. Þar er um að ræða fólk hvar sem er í heiminum sem hefur verið fangelsað vegna skoðana sinna, Utarháttar, kynferðis, upp- runa, tungumáls eða trúarbragða og hefur hvorki beitt ofbeldi né hvatt til ofbeldis. - Þau beita sér fyrir því að allir pólitískir fangar fái réttláta og skjóta meðferð mála sinna fyrir dómstólum og berjast fyrir mál- stað þeirra sem í haldi eru án dóms og laga. - Þau snúast gegn dauðarefsingu og pynt' ingum eða annarri grimmilegri, ómannúð' legri eða vanvirðandi meðferð eða refsing11’ hvaða fangar sem í hlut eiga. Amnesty International samtökin eru hlnt( laus. Þau vinna hvorki með né móti nokkurfl ríkisstjórn eða stjórnmálastefnu. Þau eru ekk1 heldur með eða á móti skoðunum þeirfa fanga sem þau eru að verja. Það eina sem þaU láta sig varða er verndun mannréttinda 1 hverju máli fyrir sig án tillits til hugmynda- fræði stjórnvaldanna eða skoðana fórnarlarnb' anna. Amnesty International leggur mik*a áherslu á að fá hlutlausar og nákvæmar skýrslur byggðar á staðreyndum. Starfsen11 samtakanna grundvallast á að fregnir, sej11 þeim berast af mannréttindabrotum seU sannreyndar í smáatriðum. Á Alþjóðaskrn' stofunni í Lundúnum (með 150 manna starfslið frá u.þ.b. 30 þjóðum) er starfand1 rannsóknadeild sem safnar saman upplýsing' um frá margvíslegum heimildum. Samtökin A.I. lýsa yftr fullri þeim fregnum sem þau birta. Ef þau hafi að einhverju leyti farið með rang1 mál eru þau reiðubúin til að birta leiðréttingu þar að lútandi. ábyrgð a sannast að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.