Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1988, Blaðsíða 52

Æskan - 01.03.1988, Blaðsíða 52
Bóndi lærir drottinlega bæn Einu sinni gekk ríkur bóndi til skrifta. Skriftajaðirinn veitti honum ekki þyngri skrijtir en það að lesa sjö sinnum Faðir vor. Nú sagðist bóndi ekki kunna það. Hann hejði oft ætl- að að læra bænina en hún hejði alltaj dottið úr sér óðara. Xærðuð þér þá ekki að lesa og skrija?" JVeí, síður en svo. Faðir minn lét mig ekki í skóla. Ég var hajð- ur til vinnu." .Jivernig Jarið þér þá að þegar þér lánið peninga eða korn?“ spurði skriftajaðirinn. .Fkki er svo sem hætt við að ég gleymi því.“ „Viljið þér þá taka það í viðbót við skrijtirnar að lána Játækl- ingum korn. móti korni ajtur ejt- ir uppskeruna?" ,Já, það veit hamingjan." sagði bóndinn. ..það er ég vel ásáttur með.“ Daginn ejtir sendi skrijtajaðir- inn til hans Játækan mann sem hann ekki þekkti. Hann segir við bónda: Mann sknjtajaðir minn sagði mér að Jara til yðar. þér eigið að lána mér tvær skeppur aj korni þangað til ejtir uppskeruna." Mvað heitir maðurinn?" spurði ríki bóndinn. Maðir-vor, heiti ég.“ „Og ejtirnajnið?“ ,pú-sem-ert-á-himnum.“ Lét þá bóndi hann Já tvær skeppur aj korni. Nokkrum dögum síðar kom annar. Sá kvaðst heita Helgist- þitt-najn og að seinna najni Til- komi-þitt-ríki. Honum lánaði bóndinn einnig tvær skeppur. Svo kom hinn þriðji og sagðist heita Verði-þinn-vilji með ejtir- najninu Svo-á-jörðu-sem-á- himni. Og svona koll aj kolli uns komið var amen. EJtir það heimsækir skrijtajaðirinn bónd- ann og spyr hann hvort hann sé nú ekki búinn að læra drottin- lega bæn. „0, sussu. nei,“ sagði bóndi, „hver hejði átt að kenna mér hana?" Majið þér þá ekki heldur lán- að neitt aj korni?“ ,pað hej ég reyndar," svaraði hann. Mvað hétu lántakendurnir?" „Sá Jyrsti hét Faðir-vor Þú- sem-ert-á-himnum, sá annar Helgist-þitt-najn Til-komi-þitt- ríki. . . Og víst man ég þá alla vel.“ Þá mælti skrijtajaðirinn: Mejnið mér nú skuldunauta yðar í röð, hvern á ejtir öðrum.“ Þuldi þá bóndi Faðir vor Jrá upphaji til enda. Þá Jór skrijtajaðir hans að hlæja. Mví hlæið þér?" spurði bóndi. JVú, aj þvi að þér kunnið bænina og vitið ekki ajþví sjálj- ir. Þetta er okkar drottinlega bæn. Faðir vor." Þegar ríki bóndinn heyrði þetta Jurðaði hann sig mjög en fagnaði öllu meir yfir því að nú kurmi hann bænina. GaJ hann svo Játæklingunum upp kornið sem hann hajði lánað þeim. (Maí 1904) Vitri fíllinn Einu sinni var Jíll i Nepal og var svo tamur að hann uar látinn ganga laus á strætum borgar- innar. Þeir sem voru að vinna í konungshöllinni notuðu hann ojt til ýmissa vika. Einkum var hann hajður til að bera vatn í eirkatli. Hann hajði veitt því ejtirtekt að Jarið var með bilaða katla til eirsmiðs til viðgerðar. Einn da9 varð hann var við að gat var komið á eirketilinn hans ogJ°r með hann til smiðsins. Smiðuf' inn gerði við ketilinn en ekk1 betur en svo að vatnið hripa^1 niður úr honum. Þá brá Jílhnn sér að vatnsbólinu, Jyllti keth' inn og hélt honum síðan jfir höjði smiðsins þangað til haan varorðinn holdvotur. SmiðudIin lagfærði þá það sem ájátt vat o9 hélt svo Jíllinn ájram vatnsburf' inum. Þakklæti fílsins Fíll nokkur i borg á lndlandi var vanuraðJá handjylli ajkálraeíl hjá kálsölukonu einni í hver skipti sem hann gekk yfir torg^\ Einu sinni rann á hann && svo mikið að hann sleit sig iflllS an og Jlýði þá allt Jólkið Jelrad að aj torginu. Kálsölukonan stökk líka una an en i ojboðinu skildi hún ejll( barn sitt kornungt er hún hdf^1 hjá sér. Allt í einu bar Jílinn þanQa sem velgerðakona hans var vö’1 að sitja. En varla hajði hnan séð barnið Jyrr en æðið vat a- honum og kom á hann mesta kyrrð. Hann hój titrandi baá11 vinalega upp og setti Pa° óskaddað niður á þak sölubn ar einnar þar hjá. (Júni 1904)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.