Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1988, Blaðsíða 21

Æskan - 01.03.1988, Blaðsíða 21
 OKKAR Á MILLI Dagbjört Kristín Bárðardóttir Fæðingardagur og ár: 16. nóv- ember 1975 Skóli: Gerðaskóli Bestu vinir: Brynja, Stína, Heiða og Hebba Áhugamál: Sund, dans, skautar og m.fl. Eftirlætis: - íþróttamaður: Enginn sérstak- ur - popptónlistarmaður: Madonna og Bjarni Arason - leikari: Margir - rithöfundur: Eðvarð Ingólfsson - sjónvarpsþáttur: Húsið okkar - matur: Kjúklingar og hamborg- arar - dýr: Kettir (jafnvel hundar) - litur: Gulur, blár og svartur - námsgrein: Stærðfræði Leiðinlegasta námsgrein: Danska Besti dagur vikunnar: Mánudag- ur, fimmtudagur Leiðinlegasti dagur: Miðviku- dagur, föstudagur Fyrsta ástin: Man það ekki! Það land sem mig langar mest til að heimsækja: Danmörk eða Sví- þjóð Skemmtilegasta bók sem ég hef lesið: Allar bækur Eðvarðs Ing- ólfssonar Draumaprinsinn: Dökkhærður, sætur og skemmtilegur. Um það bil 169 sm á hæð og broddaklippt- ur. Vilborg Sigurðardóttir Fæðingardagur og ár: 25. maí 1972 Stjörnumerki: Tvíburi Skóli: Gagnfræðaskólinn í Mos- fellsbæ Bestu vinir: Elva, Sara, Heiða, Ásdís og Anna Guðrún Áhugamál: Handknattleikur og íslensk tónlist Eftirlætis: - íþróttamaður: Einar Þorvarðar- son - popptónlistarmaður: Strákarn- ir í Rauðum Flötum, Metan og Greifunum - leikari: Sigurður Sigurjónsson - rithöfundur: Eðvarð Ingólfsson - sjónvarpsþáttur: Á framabraut - útvarpsþættir: Næturvaktirnar - matur: Peking-önd - dýr: Kisur - litur: Blár - námsgrein: íþróttir Leiðinlegasta námsgrein: Bók- færsla Besti dagur vikunnar: Föstudagur Leiðinlegasti dagur: Mánudagur Fyrsta ástin: Hann var 9 ára, dökkhærður og með brún augu. Það land sem mig langar mest til að heimsækja: Frakkland Það sem mig langar til að verða: Blaðamaður Skemmtilegasta bók sem ég hef lesið: Fimmtán ára á föstu Skemmtilegasta kvikmynd sem ég hef séð: Grís (Grease) Draumaprins: Hann er 18 ára með meðalsítt hár, blá augu, strípur og mjög skemmtilegur. Jóhanna Þorvaldsdóttir Fæðingardagur og ár: 14. janúar 1975 Stjörnumerki: Steingeit Skóli: Gerðaskóli Bestu vinir: Margrét og Birgitta Áhugamál: Bréfaskriftir Eftirlætis: - íþróttamaður: Enginn sérstak- ur - popptónlistarmaður: Madonna og Michael Jackson - sjónvarpsþáttur: Matlock - útvarpsþáttur: Okkar á milli - matur: Kjúklingar - dýr: Kettir - litur: Blár og hvítur - námsgrein: Teikning Leiðinlegasta námsgrein: Landafræði og stærðfræði Besti dagur vikunnar: Föstudagur Leiðinlegasti dagur vikunnar: Mánudagur Fyrsta ástin: Hann var með blá- græn augu og dökkbrúnt hár Það land sem mig langar til að heimsækja: Bandaríkin Það sem mig langar mest til að verða: Húsmóðir og fóstra Skemmtilegasta bók sem ég hef lesið: Kóngar í ríki sínu Skemmtilegasta kvikmynd sem ég hef séð: Ást við fyrsta bit Draumaprins: Blá augu, skollitað hár, dálitlar freknur og hár vexti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.