Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.03.1988, Qupperneq 21

Æskan - 01.03.1988, Qupperneq 21
 OKKAR Á MILLI Dagbjört Kristín Bárðardóttir Fæðingardagur og ár: 16. nóv- ember 1975 Skóli: Gerðaskóli Bestu vinir: Brynja, Stína, Heiða og Hebba Áhugamál: Sund, dans, skautar og m.fl. Eftirlætis: - íþróttamaður: Enginn sérstak- ur - popptónlistarmaður: Madonna og Bjarni Arason - leikari: Margir - rithöfundur: Eðvarð Ingólfsson - sjónvarpsþáttur: Húsið okkar - matur: Kjúklingar og hamborg- arar - dýr: Kettir (jafnvel hundar) - litur: Gulur, blár og svartur - námsgrein: Stærðfræði Leiðinlegasta námsgrein: Danska Besti dagur vikunnar: Mánudag- ur, fimmtudagur Leiðinlegasti dagur: Miðviku- dagur, föstudagur Fyrsta ástin: Man það ekki! Það land sem mig langar mest til að heimsækja: Danmörk eða Sví- þjóð Skemmtilegasta bók sem ég hef lesið: Allar bækur Eðvarðs Ing- ólfssonar Draumaprinsinn: Dökkhærður, sætur og skemmtilegur. Um það bil 169 sm á hæð og broddaklippt- ur. Vilborg Sigurðardóttir Fæðingardagur og ár: 25. maí 1972 Stjörnumerki: Tvíburi Skóli: Gagnfræðaskólinn í Mos- fellsbæ Bestu vinir: Elva, Sara, Heiða, Ásdís og Anna Guðrún Áhugamál: Handknattleikur og íslensk tónlist Eftirlætis: - íþróttamaður: Einar Þorvarðar- son - popptónlistarmaður: Strákarn- ir í Rauðum Flötum, Metan og Greifunum - leikari: Sigurður Sigurjónsson - rithöfundur: Eðvarð Ingólfsson - sjónvarpsþáttur: Á framabraut - útvarpsþættir: Næturvaktirnar - matur: Peking-önd - dýr: Kisur - litur: Blár - námsgrein: íþróttir Leiðinlegasta námsgrein: Bók- færsla Besti dagur vikunnar: Föstudagur Leiðinlegasti dagur: Mánudagur Fyrsta ástin: Hann var 9 ára, dökkhærður og með brún augu. Það land sem mig langar mest til að heimsækja: Frakkland Það sem mig langar til að verða: Blaðamaður Skemmtilegasta bók sem ég hef lesið: Fimmtán ára á föstu Skemmtilegasta kvikmynd sem ég hef séð: Grís (Grease) Draumaprins: Hann er 18 ára með meðalsítt hár, blá augu, strípur og mjög skemmtilegur. Jóhanna Þorvaldsdóttir Fæðingardagur og ár: 14. janúar 1975 Stjörnumerki: Steingeit Skóli: Gerðaskóli Bestu vinir: Margrét og Birgitta Áhugamál: Bréfaskriftir Eftirlætis: - íþróttamaður: Enginn sérstak- ur - popptónlistarmaður: Madonna og Michael Jackson - sjónvarpsþáttur: Matlock - útvarpsþáttur: Okkar á milli - matur: Kjúklingar - dýr: Kettir - litur: Blár og hvítur - námsgrein: Teikning Leiðinlegasta námsgrein: Landafræði og stærðfræði Besti dagur vikunnar: Föstudagur Leiðinlegasti dagur vikunnar: Mánudagur Fyrsta ástin: Hann var með blá- græn augu og dökkbrúnt hár Það land sem mig langar til að heimsækja: Bandaríkin Það sem mig langar mest til að verða: Húsmóðir og fóstra Skemmtilegasta bók sem ég hef lesið: Kóngar í ríki sínu Skemmtilegasta kvikmynd sem ég hef séð: Ást við fyrsta bit Draumaprins: Blá augu, skollitað hár, dálitlar freknur og hár vexti.

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.