Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1988, Blaðsíða 8

Æskan - 01.03.1988, Blaðsíða 8
Föndurþáttur Umsjón: Herdís Egilsdóttir Nú er vor í lojti og rétti tíminn til að leika sér að því að búa til Jugla. í þá má nota hvaða pappír sem er, allt Jrá dagblöðum (sem þú málar þá) til veggfóðurs! Þú þarjt aðeins að gæta þess að haja Juglana þeim mun minni sem pappírinn er þynnri. Annars er hætt við að þeir verði hálf-ræjilslegir. 1. mynd Úr einjalda Jorminu, háljhring, getur þú gert standandi, sitjandi, Jljúgandi eða syndandi Jugla, allt ejtir geðþótta þínum. Þú gerir Jyrst keilu úr hálj- hringnum og bætirsíðan á hana Jjöðrum, vængjum, stéli, Jótum, höjði og e.t.v. hálsi ejtir því sem þér sýnist. Við skulum byija á því að búa til svan. Á 2. mynd sérðu hvernig Jarið er með hálja hringinn. Hornin eru brotin inn undir eins og slitnu strikin sýna og síðan eru Jjaðrir límdar á brúnina milli brotanna þannig að þær myndi nokkurs konar geislaröð. Svo heldur þú ájram að líma Jjaðrir innar og innar þar til háljhringurinn erJullur nema utan brotanna. Þar eiga engar Jjaðrir að vera því að þetta er botninn. 3. mynd Þriðja myndin sýnir þér hvernig keilan lítur Ú samsett. Auðvitað er hún án Jjaðra á myndinni sv° að þú sjáir þetta betur. Þú teiknar háls og höjuð ö tvöjaldan pappír og klippir svo út. 4. mynd Næst límir þú höjuð og háls saman niður á miðjar] hálsinn. Gættu þess vel að neðri hluti hálsins se opinn upp að miðju, annars er ekki hægt að setú hann á búkinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.