Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1988, Blaðsíða 22

Æskan - 01.03.1988, Blaðsíða 22
- 1 Æsku- ? i póstunnn \ —Fleiri talnaþrautir— og stafarugl Ágæta Æska. Ég vil byrja á því að þakka frábæra límmiða sem ég fékk með tveim síð- ustu blöðum. Æskan er mjög gott blað - en það er bara eitt sem mér finnst vera að. Ég vil fá fleiri talna- þrautir og stafarugl. Ég heiti Birna Guttormsdóttir og á heima í Fögruhlíð í Hlíðarhreppi. Ég hef aldrei áður skrifað Æskupóstin- um en hins vegar hef ég sent svör við þrautum og einu sinni unnið bók í verðlaun. Ég safna límmiðum, munn- þurrkum og frímerkjum; svo á ég margar skemmtilegar veggmyndir. Ég vona innilega að þetta bréf verði birt. Síðan ætla ég að spyrja einnar spurningar. Hvert er heimilis- fangið hjá Grobba Grobbasyni? Að lokum einn brandari: Kennarinn: Pési, hvað eru heims- álfurnar margar? Pési: Þær eru sjö. Kennarinn: Teldu þær upp. Pési: Já, sjálfsagt. Ein, tvær, þrjár, fjórar. .! Bima 9 ára Svar: Heimilisfang Grobba er: Grobbi Grobbason, Töfraglugganum, Sjónvarpinu, Laugavegi 176, 121 Reykjavík. Rauðahafið- Hæ, hæ, frábæra Æska! Ég ætla að senda þér brandara. Hann er svona: Kennslukonan: Palli, getur þú sýnt mér hvar Rauðahafið er á kortinu? Palli: Nei, það get ég ekki. Ég er litblindur. Frá Svanhildi Kristjánsdóttur, 10 ára, Laugavöllum, 371 Búðardal. —Má ég senda efni?— Kæra Æska. Ég hef verið áskrifandi að þér síðan í desember 1985. Ég hef verið mjög ánægð með öll blöðin sem ég hef fengið. Ég tók við áskriftinni af bróð- ur mínum sem nú er orðinn 21 árs. Ástæðan fyrir þessu bréfi er sú að mig langar til að spyrja þig hvort ég megi skrifa litlar greinar í blaðið og þá hvernig greinar? Ég er 9 ára en verð 10 ára 25. september í haust. Ég á heima á Seyðisfirði. Við erum ný- búin að kaupa Hótel Snæfell. Það er gott að búa hérna. Með kærri kveðju. Erla H. Svar: Þakka þér, Erla, fyrir góð orð til blaðsins. Þér er velkomið, eins og öllum lesendum blaðsins, að senda okkur greinar. Það mega vera sögur, Ijóð eða greinar með fréttum úr heimabyggð þess sem skrifar. Okkur vantar alltaf fréttir utan af landi í Æskupóstinn - og höfundar þeirra mega vera vissir um að við birtum þœr fljótlega. Hvemig vœri að þú skrifaðir okkur fréttir frá Seyðisfirði, segðir okkur t.d. frá hvað jafnaldrar þínir hafa fyrir stafni dags daglega? Hugsaðu mál- ið! Halló, kæri Æskupóstur! Þegar ég sá að þú varst að lesa úr skrift í nýlegu blaði datt mér í hug að skrifa þér nokkrar línur og athuga hvort þú gætir lesið úr skriftinni minni. Ef þú gerir það, viltu þá birta svarið í Æskupóstinum? Bless. Issa, 12 ára(dulnefni). Svar: Ur skriftinni lesum við að þú ert metnaðargjöm, hefur mikið sjálfs- traust og getur orðið ofurlítið þrjósk ef þú ert ekki á sömu skoðun og aðr- ir. Rithönd þín bendir til að þú sért gcedd listrœnum hœfileikum. -Kveðjur- Hæ, hæ, frábæra Æska! Ég er hér ein úr Mosfellsbæ. ðler finnst Æskan alveg æðislegt blað °_| hún mætti koma miklu oftar út. P* mættuð gjarnan birta veggmyndir a Madonnu, Whitney Houston og Los Lobos (Úlfunum). Að lokum vil ég senda kveðju 111 Bjarna, Kristjönu og Einars og v°nj andi kemst rafmagnið fljótlega á h)a þeim! Þau skilja setninguna. Stuð' kveðjur til Sollu, Lindu og Fríðu loks afmæliskveðja til Matta sem er nýorðinn tveggja ára. Bless, bless. Dísa —Pokahornið hætt?^ Kæra Æska. Ég er mjög ánægð með blaðið einá og það er þó að ég sé með tillögur uU1 efni í það. Mig langar til að spyr)a ykkur tveggja spurninga: 1. Eruð þið hættir með pokahornio- 2. Getið þið birt veggmynd e^3 mynd af Patrick (Patreki) Swaýze sem lék í myndinni Villtur dans (Dlf' ty Dancing)? Haldið áfram að láta límmiða fylgi3 blaðinu. Með fyrirfram þökk fyrir birting' una. 2276-1765 Svör: 1. Við höfum hvílt þáttinn um títúa vegna þess að fáar sögur hafa boris1 í hann. Ef við fengjum nokkrOt skemmtilegar sögur úr daglega »*/' inu myndum við taka upp þráðirl,t að nýju. Viltu kannski senda okkúT eina? 2. Við getum það ekki í bráð þvi a það er ekki enn farið að prenta slik' ar myndir af honum erlendis. Hi,,s vegar er möguleiki ef við höfum UþP á góðri mynd að við birtum ha’,a fljótlega. æskaH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.