Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1988, Blaðsíða 23

Æskan - 01.03.1988, Blaðsíða 23
Bréf að norðan— nánar tiltekið í Sléttuhlíð. Ég geng í skóla í Hofsósi því að við erum aðeins Þr)ú á mínum aldri í Sléttuhlíðinni. Við erum í 8. bekk. Ég held að öllum líki Ve* í skólanum, a.m.k. þykir mér Saman í honum. í íslenskutímum er- Um við oft að ræða um hvernig fólk h®gar sér og talar nú á dögum. Við erum að reyna að venja okkur af wðatiltækjum eins og t.d. „Pæld’ í ðí!“ Ég vil nota tækifærið, ef þið birtið Petta bréf, að senda kveðju til 7. og • bekkjar í Hofsósi og góðrar vin- ’°nu minnar, sem heitir Guðný, og á eima á Ólafsftrði. Sérstakar kveðjur eru til Ragnheiðar og Áslaugar. ^skan er frábært blað! Með bestu kveðju. Sóley S. Stefánsdóltir. ~~~—Uppskrift að--------------- súkkulaðiköku Kæra Æska. Ég er hér með góða uppskrift að súkkulaðiköku: 2 egg. i 1/2 dl sykur 1^0 g smjörlíki. 50 g dökkt súkkulaði eða 2 msk súkkulaði. 7. Smyrðu ferhyrnt kökumót með bræddu smjöri. Helltu deiginu í og sléttaðu yflr það með hníf. 8. Bakaðu kökuna á neðstu rim í ofninum í 15 mín. Reyndu með bak- araprjóni hvort hún er bökuð. Stingdu prjóninum í miðja kökuna. Ef ekkert deig loðir við prjóninn er kakan bökuð. 9. Kældu kökuna í mótinu og skerðu hana svo í ferkantaða bita. Njóttu kökunnar! Ég sendi líka skrýtlur: Faðirinn: Læknir, þú verður að hjálpa mér. Sonur minn heldur að hann sé hæna. Læknirinn: Hve lengi hefur hann haldið það? Faðirinn: í um það bil 5 ár. Læknirinn: Af hverju leitaðirðu ekki læknishjálpar fyrrr' Faðirinn: Nú, ég er fátækur maður og þurfti svo sannarlega á eggjunum að halda. Hafnfirðingur var á gangi. Hann fann hrúgu af mjólkurfernum. Hann hljóp heim og sagði öllum að hann hefði fundið beljuhreiður. Sendandi: AðalbjörgJ. Helgadóttir Tjamarholti 11, Raufarhöfn. -Æðislega ástfangin!- Kæri Æskupóstur! Getið þið sagt mér hvað stelpur þurfa að bera með sér til að eiga auð- velt með að eignast stráka að vini? nágrenni við mig á strákur heima. Hann er mjög sætur og góður í fot- bolta. Hann er dökkhærður og stutt- klipptur. Ég er svo feimin að ég þort varla að yrða á hann. Getið þið svarað eftirfarandi spurn- ingum: 1. Getur verið að strákum lítist ekki á mann ef maður er tveim árum yngri en þeir? 2. Heldurðu að ég ætti greiðan leið að kynnast honum ef ég revndi að verða oft á vegi hans? 3. Heldurðu ef ég sendi strákum jólakort að þeir sendi mér á móti? Með fyrirfram þökk fyrir svörin. Ein ástfangin Svör: 1. Strákar setja aldurinn areiðan- lega ekki fyrir sig ef þeim líst vel á stelpu. , , ,. 2. Hver veit? En hann ma hvorki átta sig á þessu bragði hjá þér né þu vera of uppáþrengjandi. 3. Það er erfitt að segja til um það því að það er svo einstaklings- bundið. Ekki er ólíklegt að strákur, sem er hrifinn af þér, sendi þér jóla- kort til baka. Varðandi spuminguna í upphafi bréfsins þá á kurteis, geðgóð og skemmtileg slelpa, - jafnvel sœt - , betra með að eignast stráka að vin- um en ella. —Draumaprinsar— Hæ, hæ, frábæra Æska! Mig langar til að senda lýsingu á draumaprinsinum mínum. Hann er skolhærður, u.þ.b. 145 sm á hæð, og góður í knsttspvrnu. Hann er í sama 2 dl hveiti 1/2 tsk lyftiduft. 1 dl (50 g) saxaðar möndlur eða únetukjarnar. Smjör í mótið. Og svona ferðu að: L Hitaðu ofninn í 175° (350°F). 2- Láttu egg og sykur í skál og st'fþeyttu með rjómaþeytara eða í úfærivél. 5. Bræddu smjörlíkið og súkku- a 'ú í skaftpotti við vægan hita. V Hrærðu það út í eggjahræruna. 5. Sáldraðu hveiti með lyftidufti í s’álina og bættu hnetunum saman við. —Fleiri límmiða!— Hæ, hæ, Æska. Viltu halda áfram að senda lím- miða með blaðinu? Ég fékk enga með síðasta blaði. Bestu kveðjur. Bryndís Bjömsdóttir, Logalandi 15, 108 Reykjavík. Svar: Við getum glatt þig með því að limmiðamir munu halda áfram að berast með blaðinu annað veifið. Þegar þú fcerð ncest límmiða frá okkur skaltu líta á það sem óvcent- bekk og ég. Ein í 5. G.G. Seljaskóla. Við erum hérna tveir aðdáendur David Lee Roth og erum að auki að deyja úr ást. Sá myndarlegi er í 6. bekk og á heima í Mosfellssveit. Hann er dökkhærður og er fæddur 5. apríl 1975. Ég og hún. Prinsinn minn er dökkhærður með brún augu og heitir Níels. Ég vinn með honum að hópverkefni í bekkn- an glaðning. Ein í 6. bekk í Stykkishólmi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.