Æskan

Volume

Æskan - 01.03.1988, Page 23

Æskan - 01.03.1988, Page 23
Bréf að norðan— nánar tiltekið í Sléttuhlíð. Ég geng í skóla í Hofsósi því að við erum aðeins Þr)ú á mínum aldri í Sléttuhlíðinni. Við erum í 8. bekk. Ég held að öllum líki Ve* í skólanum, a.m.k. þykir mér Saman í honum. í íslenskutímum er- Um við oft að ræða um hvernig fólk h®gar sér og talar nú á dögum. Við erum að reyna að venja okkur af wðatiltækjum eins og t.d. „Pæld’ í ðí!“ Ég vil nota tækifærið, ef þið birtið Petta bréf, að senda kveðju til 7. og • bekkjar í Hofsósi og góðrar vin- ’°nu minnar, sem heitir Guðný, og á eima á Ólafsftrði. Sérstakar kveðjur eru til Ragnheiðar og Áslaugar. ^skan er frábært blað! Með bestu kveðju. Sóley S. Stefánsdóltir. ~~~—Uppskrift að--------------- súkkulaðiköku Kæra Æska. Ég er hér með góða uppskrift að súkkulaðiköku: 2 egg. i 1/2 dl sykur 1^0 g smjörlíki. 50 g dökkt súkkulaði eða 2 msk súkkulaði. 7. Smyrðu ferhyrnt kökumót með bræddu smjöri. Helltu deiginu í og sléttaðu yflr það með hníf. 8. Bakaðu kökuna á neðstu rim í ofninum í 15 mín. Reyndu með bak- araprjóni hvort hún er bökuð. Stingdu prjóninum í miðja kökuna. Ef ekkert deig loðir við prjóninn er kakan bökuð. 9. Kældu kökuna í mótinu og skerðu hana svo í ferkantaða bita. Njóttu kökunnar! Ég sendi líka skrýtlur: Faðirinn: Læknir, þú verður að hjálpa mér. Sonur minn heldur að hann sé hæna. Læknirinn: Hve lengi hefur hann haldið það? Faðirinn: í um það bil 5 ár. Læknirinn: Af hverju leitaðirðu ekki læknishjálpar fyrrr' Faðirinn: Nú, ég er fátækur maður og þurfti svo sannarlega á eggjunum að halda. Hafnfirðingur var á gangi. Hann fann hrúgu af mjólkurfernum. Hann hljóp heim og sagði öllum að hann hefði fundið beljuhreiður. Sendandi: AðalbjörgJ. Helgadóttir Tjamarholti 11, Raufarhöfn. -Æðislega ástfangin!- Kæri Æskupóstur! Getið þið sagt mér hvað stelpur þurfa að bera með sér til að eiga auð- velt með að eignast stráka að vini? nágrenni við mig á strákur heima. Hann er mjög sætur og góður í fot- bolta. Hann er dökkhærður og stutt- klipptur. Ég er svo feimin að ég þort varla að yrða á hann. Getið þið svarað eftirfarandi spurn- ingum: 1. Getur verið að strákum lítist ekki á mann ef maður er tveim árum yngri en þeir? 2. Heldurðu að ég ætti greiðan leið að kynnast honum ef ég revndi að verða oft á vegi hans? 3. Heldurðu ef ég sendi strákum jólakort að þeir sendi mér á móti? Með fyrirfram þökk fyrir svörin. Ein ástfangin Svör: 1. Strákar setja aldurinn areiðan- lega ekki fyrir sig ef þeim líst vel á stelpu. , , ,. 2. Hver veit? En hann ma hvorki átta sig á þessu bragði hjá þér né þu vera of uppáþrengjandi. 3. Það er erfitt að segja til um það því að það er svo einstaklings- bundið. Ekki er ólíklegt að strákur, sem er hrifinn af þér, sendi þér jóla- kort til baka. Varðandi spuminguna í upphafi bréfsins þá á kurteis, geðgóð og skemmtileg slelpa, - jafnvel sœt - , betra með að eignast stráka að vin- um en ella. —Draumaprinsar— Hæ, hæ, frábæra Æska! Mig langar til að senda lýsingu á draumaprinsinum mínum. Hann er skolhærður, u.þ.b. 145 sm á hæð, og góður í knsttspvrnu. Hann er í sama 2 dl hveiti 1/2 tsk lyftiduft. 1 dl (50 g) saxaðar möndlur eða únetukjarnar. Smjör í mótið. Og svona ferðu að: L Hitaðu ofninn í 175° (350°F). 2- Láttu egg og sykur í skál og st'fþeyttu með rjómaþeytara eða í úfærivél. 5. Bræddu smjörlíkið og súkku- a 'ú í skaftpotti við vægan hita. V Hrærðu það út í eggjahræruna. 5. Sáldraðu hveiti með lyftidufti í s’álina og bættu hnetunum saman við. —Fleiri límmiða!— Hæ, hæ, Æska. Viltu halda áfram að senda lím- miða með blaðinu? Ég fékk enga með síðasta blaði. Bestu kveðjur. Bryndís Bjömsdóttir, Logalandi 15, 108 Reykjavík. Svar: Við getum glatt þig með því að limmiðamir munu halda áfram að berast með blaðinu annað veifið. Þegar þú fcerð ncest límmiða frá okkur skaltu líta á það sem óvcent- bekk og ég. Ein í 5. G.G. Seljaskóla. Við erum hérna tveir aðdáendur David Lee Roth og erum að auki að deyja úr ást. Sá myndarlegi er í 6. bekk og á heima í Mosfellssveit. Hann er dökkhærður og er fæddur 5. apríl 1975. Ég og hún. Prinsinn minn er dökkhærður með brún augu og heitir Níels. Ég vinn með honum að hópverkefni í bekkn- an glaðning. Ein í 6. bekk í Stykkishólmi.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.