Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1988, Blaðsíða 4

Æskan - 01.03.1988, Blaðsíða 4
- en pabbinn á kamrinum Clngir leikarar teknir tali Texti: Eðvarð Ingólfsson Ljósm.: Heimir Óskarsson Öll börn kannast við prakkarann Emú í Kattholti ajbókum, úr sjónvarpi - e^a af hljómplötum. Sennilega hejur eng~ inn krakki, sem hejur átt heima í Hlyn' skógum í Smálöndum í Svíþjóð, 9erl Jleiri prakkarastrik en Emil. Alma 1 Kattholti, mamma Emils, skrijaði öH skammarstrikin hans í bláar skrijbmk' ur sem hún geymdi í kommúðuskújf' unni og loks varð hún svo troðjull ^ varla var hægt að draga hana út. Pe9' ar Emil hajði gert skammarstrikin var hann látinn dúsa í smíðaskemmnnn1 og þá tálgaði hann alltajlítinn og skrtt' inn spýtukarl. Á þennan hátt eignaðis1 hann 369 spýtukarla sem allir eru $ enn í dag - nema einn. Þegar þið hafið lesið þessi orð ætti ý®' islegt að rifjast upp fyrir ykkur af Emil1 Kattholti. En af hverju erum við að tal* svona mikið um hann? Jú, nú er í fyrSta sinn hér á landi búið að færa ævintýf111 hans á fjalirnar. Leikfélag Hafnarf)arðaf sýnir leikritið um hann í Bæjarbíói. Pað er eftir hinn heimsfræga, sænska barna' bókahöfund, Astrid Lindgren, sem m-a’ samdi bækurnar um Línu langsokk. í leikritinu um Emil í Kattholti leiknf Haraldur Freyr Gíslason Emil en Katrú1 Sif Sigurgeirsdóttir ídu systur hans- Haraldur er 13 ára, nemandi í 7. bekk Öldutúnsskóla, - en Katrín er ári yngrl og er í Lækjarskóla. Blaðamaður Æsk' unnar heimsótti þau til Hafnarfjarðaf nokkrum dögum fyrir frumsýningu bæði til að kynnast þeim sjálfum verkinu. Skátastarf og knattspyrna Við sitjum þrjú í herbergi Haralds- Satt að segja fmnst mér þeir Emil ótrU' lega líkir í útliti, miðað við þá hugmynð sem ég hef um sögupersónuna. Haraldnr er dökkhærður en varð að láta lita hárið ljóst til að líkjast kappanum enn betur- Ég spyr krakkana fyrst hvernig þelf hafí fengið hlutverkin. Katrín: Kennarinn sagði bekknum mö1' um að leikfélagið væri að leita að leikur' um í barnaleikrit og þeir sem vilð11 freista þess að verða valdir ættu að fara 1 hæfnispróf í Bæjarbíó. Ég fór þangað ásamt mörgum krökkum og fékk að vita síðar sama dag að ég yrði ráðin í annað tveggja aðalhlutverka. Hinir leikararnU- sem eru 18-20, eru fullorðið fólk. getur síðan verið að einhvcrjir krakkaf verði ráðnir sem statistar. (Statisti ef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.