Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1988, Síða 4

Æskan - 01.03.1988, Síða 4
- en pabbinn á kamrinum Clngir leikarar teknir tali Texti: Eðvarð Ingólfsson Ljósm.: Heimir Óskarsson Öll börn kannast við prakkarann Emú í Kattholti ajbókum, úr sjónvarpi - e^a af hljómplötum. Sennilega hejur eng~ inn krakki, sem hejur átt heima í Hlyn' skógum í Smálöndum í Svíþjóð, 9erl Jleiri prakkarastrik en Emil. Alma 1 Kattholti, mamma Emils, skrijaði öH skammarstrikin hans í bláar skrijbmk' ur sem hún geymdi í kommúðuskújf' unni og loks varð hún svo troðjull ^ varla var hægt að draga hana út. Pe9' ar Emil hajði gert skammarstrikin var hann látinn dúsa í smíðaskemmnnn1 og þá tálgaði hann alltajlítinn og skrtt' inn spýtukarl. Á þennan hátt eignaðis1 hann 369 spýtukarla sem allir eru $ enn í dag - nema einn. Þegar þið hafið lesið þessi orð ætti ý®' islegt að rifjast upp fyrir ykkur af Emil1 Kattholti. En af hverju erum við að tal* svona mikið um hann? Jú, nú er í fyrSta sinn hér á landi búið að færa ævintýf111 hans á fjalirnar. Leikfélag Hafnarf)arðaf sýnir leikritið um hann í Bæjarbíói. Pað er eftir hinn heimsfræga, sænska barna' bókahöfund, Astrid Lindgren, sem m-a’ samdi bækurnar um Línu langsokk. í leikritinu um Emil í Kattholti leiknf Haraldur Freyr Gíslason Emil en Katrú1 Sif Sigurgeirsdóttir ídu systur hans- Haraldur er 13 ára, nemandi í 7. bekk Öldutúnsskóla, - en Katrín er ári yngrl og er í Lækjarskóla. Blaðamaður Æsk' unnar heimsótti þau til Hafnarfjarðaf nokkrum dögum fyrir frumsýningu bæði til að kynnast þeim sjálfum verkinu. Skátastarf og knattspyrna Við sitjum þrjú í herbergi Haralds- Satt að segja fmnst mér þeir Emil ótrU' lega líkir í útliti, miðað við þá hugmynð sem ég hef um sögupersónuna. Haraldnr er dökkhærður en varð að láta lita hárið ljóst til að líkjast kappanum enn betur- Ég spyr krakkana fyrst hvernig þelf hafí fengið hlutverkin. Katrín: Kennarinn sagði bekknum mö1' um að leikfélagið væri að leita að leikur' um í barnaleikrit og þeir sem vilð11 freista þess að verða valdir ættu að fara 1 hæfnispróf í Bæjarbíó. Ég fór þangað ásamt mörgum krökkum og fékk að vita síðar sama dag að ég yrði ráðin í annað tveggja aðalhlutverka. Hinir leikararnU- sem eru 18-20, eru fullorðið fólk. getur síðan verið að einhvcrjir krakkaf verði ráðnir sem statistar. (Statisti ef

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.