Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1988, Blaðsíða 45

Æskan - 01.03.1988, Blaðsíða 45
5jö ára - 09 alla ævi í fangelsi Am onsissa fæddist í fangelsi. Hann er sjö ára ^ntall og enn í haldi ásamt móður sinni, Adcf31 ^SSa’1 kvennadeild Ríkisfangelsisins í is Ababa. Namat Issa situr í fangelsi án In*ru eða réttarhalda og samtökin Amnesty ,qruan°nal líta á hann sem samviskufanga. ]e ^ sýktist hann af veiru og fékk senni- ga heilahimnubólgu sem leiddi til alvarlegra * nc*a- Hann skaddaðist á heila og er nú m e®a fatlaður. Vikulega er farið með hann ®eðferðar á sjúkrahúsi utan fangelsisins. ráð amat fssa’ sem var Eáttsett í utanríkis- l Uneyúnu, var komin sjö mánuði á leið no^r ^nn v'ar tekin föst í febrúar 1980 ásamt ^.rum hundruðum manna af Oromo-ætt- gef nUU1' ®n8in opinber skýring hefur verið vq 3 Eandtöku hennar en á þessum tíma t ■ . ntargir framámenn Oromo-ættbálksins ist ^nn<^um 1 Addis Ababa, að því er virð- C 3 handahófi. Hugsanlegt er að þeir sem n, 8etsaðir voru hafi verið grunaðir um sam- Þjóðfrelsisfylkingu Oromo (OLF) að arðist gegn stjórnvöldum. Staðhæft er ntargir fanganna hafi verið pyndaðir. sama ^11101181853 var einnig handtekinn á re I tlma °g er í haldi hjá rannsóknarlög- séð UltUt 1 Addis Ababa. Hann hefur aldrei síð S°U Smn °8 Þau hjónin hafa aldrei hist m þau voru handtekin. jj ■ lng)ar Amonsissa og móður hans mega ‘msækja þau og færa þeim mat til að bæta stír Etilfjörlegt fangafæðið. Föngum og stó n^,Urn er leyft að hittast og tala saman í fan 111 hópum á sérstökum gestasvæðum í þá að S*nU ^ sunnuöagsmorgnum- Þeir verða s,na j.^afa að minnsta kosti einn metra á milli ^ ‘ttkaheimsóknir eru bannaðar. fa r8ar kvennanna annast um börn sín í g srnit. Þar er barnaskóli og kennarar eru MPÍ fanganna' að ^HHtéttindasamtökin A.I. fara þess á leit verð' p°nsissa °8 Namat Issa móðir hans þ *. átin laus tafarlaust og án skilmála. Am 'r Sem vil'a 'cggia sitt af mörkum til að bréf'nSlSSa verði Htinn laus ættu að skrifa ásk aðstoð enskukunnandi ef þarf) með °rUn um það. Bréfið skal senda til: 5J1S Exellency p n.8lslu Haile-Mariam, ffe Sl cnt of the People’s mocratic Republic of Ethiopia Ad r6 °f tlle Efesident ls Ababa, ETHIOPIA. Tvíburarnir voru teKnir frá móður sinni et|ftaf 'tifstavo) og Marteinn (Mariin) Ross- I977 ru tlu ara tvíburar. Þeir fæddust 22. maí La j>a s'ukradeild Olmos-fangelsis í borginni 2] arsata 1 Argcntínu. Móðir þeirra, Liliana, S’ Var þar í haldi á laun. Nokkrum dög- um eftir fæðinguna voru tvíburarnir teknir frá móður sinni. Ekkert er vitað hvar Liliana er niður komin eða hvað varð um hjúkrunar- konuna sem tók á móti drengjunum og „hvarf ‘ síðan. Meðan herforingjastjórnin var við völd voru þúsundir manna, sem álitnir voru stjórnarandstæðingar, handteknar eða „hurfu", þeirra á meðal mörg börn. Þegar lýðræði var endurreist mynduðu ömmur hinna týndu barna samtökin Abuelas de Plaza de Mayo. Þeim hefur tekist að finna dvalarstaði 43 barna og eru Gústaf og Mar- teinn á meðal þeirra. 1984 komust þessi samtök að því að dreng- irnir voru í Buenos Aires (frb. Búenos Æres) á heimili aðstoðaryfirmanns alríkislögregl- unnar en hann og kona hans höfðu skráð þá sem sín eigin börn. í mars 1984 sneri raun- verulegur faðir tvíburanna, Alberto Rossetti, heim úr útlegð og lagði fram ákæru fyrir rétti til að fá staðfestan umráðarétt yfir börnum sínum. í júlí 1985 gaf rétturinn út tilskipun um að kannað yrði samkvæmt erfðafræði hver væri uppruni drengjanna en þá flýðu Miara-hjónin með þá frá Argentínu. Síðar kom í ljós að hjónin höfðu sest að í Paragvæ (Paraguay). Argentínskur dómari fór þangað til að fá börnunum skilað. Jafn- framt fór hann fram á að hjónin yrðu fram- seld til að svara til saka fyrir barnarán og föls- un opinberra skjala. Saksóknarinn í Paragvæ mælti með því að kröfunni um framsal yrði hafnað og stjórn- völd hafa neitað að skila börnunum. í kjölfar þess kallaði stjórn Argentínu sendiherra sinn í Paragvæ heim. Mannréttindasamtökin A.I. hafa lýst yfir áhyggjum sínum og hvatt stjórnvöld í Para- gvæ til að gera það sem í þeirra valdi stendur til að koma til móts við argentínsk stjórnvöld svo að hægt verði að að ganga úr skugga um uppruna tvíburanna. Áskorunum skal beint til: Exmo. Sr. Presidente de la Republica, General de Ejército Alfredo Stroessner, Palacio de Gobierno Asunción, PARAGUAY. !g sKal halda þér svo fast. . . En börn þjást líka mjög fyrir mannrétt- indabrot sem framin eru gegn foreldrum þeirra. Hundruð þúsunda barna bíða í sálar- angist eftir heimkomu „horfinna“ foreldra. Kennari í Gvatemala, Hugo de León Palcios, hvarf 9. mars 1984. Kona hans og dóttir settu þessa auglýsingu í blöð: „Til þeirra sem stálu föður mínum: Ég bið þá sem stálu þér að leyfa þér að fara heim aðeins örstutta stund svo að ég geti séð þig - og pabbi, ég skal halda þér svo fast að þeir geti aldrei tekið þig aftur. Á hverju kvöldi bið ég Guð að láta þessa menn sleppa þér og að þú komir heim svo að ég geti falið þig og þeir finni þig ekki. Mig langar svo til að þú komir til okkar, pabbi. Mamma segir að þú komir bráðum, kannski í kvöld. Kemurðu, pabbi minn? Þín Edda.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.